Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 34

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 34
32 ÞÁTTUR AF KJARTANI í SELI [Gríma 2. Skíðaíþrótt Kjortans. Kjartan ólst upp á Eskifirði og vandist sjósókn á opn- um bátum og allri landvinnu. — Upp af kaupstaðnum eru brattar og háar brekkur, sem hyljast snjó á vetrum, sérstaklega þegar norðaustanátt hefur yfirhöndina. Þá verða þarna tilvaldar skíðabrekkur, sem kaupstaðarbú- ar hafa að jafnaði notað sér eftir föngum. Þar æfði Kjartan sig á skíðum og varð mesti skíðamaður aust- anlands á sínum tíma. Lék hann sér að því að renna sér niður brattann á hörðum gaddi, þegar aðrir urðu að ganga þar niður á fjórskeflings mannbroddum; en slíkt gerðu ekki nema slyngir skíðamenn, svo sem Sæmund- ur Auðunnarson í Stóru-Breiðavík. Margar sögur fara af skíðaferðum Kjartans yfir hina háu fjallvegi milli Austfjarða og Fljótsdalshéraðs, oft í miður góðum veðr- um. Einu sinni var Kjartan að koma frá Seyðisfirði og fór Jökul feða Fönn); þurfti hann að stanza á suðurbrún jökulsins, stakk stafnum í fönnina. og lét vöttu sína á snúðinn, en skíðin litlu frá. Þegar hann svo var tilbú- inn, steig hann á skíðin, tók skíðasnærið í hendur sér og renndi sér vanalega leið niður brekkurnar heim í hlaðið á Seli. Hittist þá svo á, að kona hans var úti stödd, og er hún hafði heilsað honum, spurði hún, hvar hann hefði staf sinn og vettlinga. Rankaði Kjartan þá við sér og svaraði: „Æ, hvaða skolli, þeir eru uppi á Jökli.“ Daginn eftir sótti hann svo staf og vöttu og fékk sér um leið skemmtilega skíðaferð. Öðru sinni var Kjartan staddur á Seyðisfirði að vetr- arlagi; var ágætt skíðafæri yfir fjöllin, og hugði hann því á fljóta heimferð. Þegar hann var að leggja af stað, kom til hans maður úr Fáskrúðsfirði ogbaðhannaðlofa sér að verða samferða. Kjartan tók því heldur dauflega,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.