Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 74

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 74
72 DULRÆNAR SÖGUR [Gríma izt hafði, og hét eg því. — Daginn eftir kom símskeyti frá Vestmannaeyjum, þar sem spurt var um, hvort orð- ið hefði vart við Pétur Bjarnason fiskimatsmann frá Eskifirði, sem í þessari ferð var farþegi á Súðinni, en kom hvergi fram, er skipið kom þangað. Reyndist það vera lík Péturs, er fannst rekið í Gleðivík. Smíðaði eg utan um það og þóttist vita, hvernig staðið hefði á há- vaðanum í húsi mínu nóttina áður en það fannst. d. Maðurinn með vatnsföturnar. [Eftir handriti Sigríðar Jónsdóttur á Geirastöðum við Mývatn, 1907.] Nokkru eftir 1870 bjó kona nokkur á Geiteyjar- strönd, sem Rósa hét; maður hennar er þar enn á lífi. Eitt sinn var hún stödd inni í búri sínu og heyrði þá, að maður gekk inn í eldhúsið fyrir framan; var hann þungstígur, og líkast því að heyra sem hann rogaðist með vatnsfötur, en skylli svo niður með allt saman. Rósa leit þá fram í eldhúsið, en sá engan. — Daginn eftir frétti hún lát Jóhannesar Kristjánssonar í Vogum, en sá bær er þar skammt frá; hafði Jóhannes verið staddur á bæjardyrahellunni með vatnsfötur í höndum og orðið þar bráðkvaddur. Hann var orðinn gamall. Þess ber að geta, að Rósa heyrði skellinn í eldhúsinu degi síðar en Jóhannes dó. e. Svipur Semings. [Handrit Jónasar Rafnars. Eftir sögn Bjarna Pálssonar pró'io.sts í Steinnesi.] í ágústmánuði 1866 drukknaði í Blöndu Semingur Semingsson bóndi á Skinnastöðum á Ásum; var hann kenndur nokkuð af brennivíni. Fannst lík hans löngu síðar sjórekið nálægt Skagastrandarhöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.