Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 48

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 48
46 ' SAGNIR UM JÓN HALLDÓRSSON [Gríma „Hafðu hægt um þig, Jón. Tíminn er stuttur, en eilífðin er löng. Það verður snöggt um þig.“ Eigi löngu síðar bar svo við, að Jón Guðmundsson varð bráðkvaddur í heytótt á Þverá, er hann var að gegningum. Minntust menn þá orða Jóns á Syðra- Hvarfi, er hann mælti á Urðum við nafna sinn. 9. Spá um Önnu á Urðum. Anna hét húsfreyja á Urðum. Hún var kona Jó- hanns, er þar bjó. Einhverju sinni mætti hún Jóni á Syðra-Hvarfi í svonefndu Urðaengi. Tóku þau tal sam- an, og sagði þá Jón: „Mæðuleg ertu ennþá, Anna mín, og þó er mesta mæðan eftir.“ Þótti sú spá rætast síðar, er Anna missti mann sinn á hinn hörmulegasta hátt. Svo bar við, að nokkrir Svarfdælingar fóru að vetrar- lagi yfir á Austurland, og var Jóhannes, maður Önnu, einn þeirra. Á heimleiðinni brast á norðanstórhríð með hörkufrosti, og villtust þeir. Hröktust þeir á sjón- um alla nóttina, og króknaði Jóhannes þar í bátnum, en hann var orðinn aldurhniginn og heilsuveill. 10. Spá um Önnu í Miðkoti. í Miðkoti á Upsaströnd bjó kona sú, er Anna hét. Hún var dóttir Björns skipstjóra í Syðra-Garðshorni. Maður Önnu var Jón Hansson frá Upsum, sonarsonur séra Baldvins Þorsteinssonar, er þar bjó um eitt skeið. Þegar Anna var á unglingsaldri, var hún um tíma á Syðra-Hvarfi hjá þeim hjónum, Jóni og Kristínu. Þeg- ar hún fór þaðan, mælti Jón til hennar þessum orðum: „Þú verður aldrei efnuð, Anna litla, en þig mun ekki skorta feitmeti." Anna bjó í Miðkoti við fremur lítil efni, en mikla ómegð. En svo sagði hún sjálf frá, að aldrei hefði það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.