Blik - 01.05.1965, Blaðsíða 85
Reynir Guðsteinsson:
Aðventistasöfnuourinn í
Vestmannaeyjum 40 ára
Blik vili geyma heimildir um allt, er varðar sögu og menningu Vestmannaeyja.
Þegar ég var drengur á Austurlandi, kynntist ég fjölskyldum, sem voru í trúarsöfn-
uði Aðventista. Eg veitti því þá þegar athygli, hversu þetta fólk næstum undantekn-
ingarlaust reyndi af fremsta megni að sýna trú sína i daglegu lífi, daglegri breytni.
Það var reglusamt (neytti ekki áfengis), skyldurækið og góðviljað. Það tamdi sér
sem sé meunilega hætti í daglegum samskiptum við náunga sinn. Þannig var yfir
lífi þess mennilegur blær. — Hér hefur um 40 ára skeið lifað og starfað fjölmenn-
ur Aðventistasöfnuður. Trúað gæti ég því, að Eyjabúar yfirleitt gætu á það fallizt
með mér, að allur þorri þessa fólks hafi kynnt sig eins og ég tel mig hafa kynnzt
því á æskuárum sínum. Safnaðarstarf þessa fólks hefur yfir sér blæ trúrækni og
menningar, samheldni og skyldurækni. Saga safnaðarins er þáttur í menningarsögu
byggðarlagsins. — Þ. Þ. V.
í nóvember árið 1922 kom hing-
að til Vestmannaeyja forstöðumað-
ur S. D. Aðventista á Islandi, O. J.
Olsen. Olsen, eins og hann var jafn-
an nefndur, er fæddur í Farsund í
Noregi 6. ágúst 1887, en fluttist 11
lífið sjálft sannar okkur, að við
verðum ávallt og alls staðar að
standa vörð um persónulegt frelsi
okkar og lífshamingju, ef okkur á
að farnast vel. Og eins og sú ár-
vekni og varðbergsstaða gildir heill
og hamingju einstaklingsins, þá
gildir hún einnig frelsi og tilveru ís-
lenzku þjóðarinnar í heild.
ára að aldri til Bandaríkjanna með
foreldrum sínum.
Þar kynntist hann söfnuði aðvent-
ista og gerðist meðlimur hans tæp-
lega nítján ára, árið 1906.
Hingað til lands kom O. J. Olsen
ásamt fjölskyldu sinni 6. ágúst 1911.
Ferðaðist hann víða um landið næstu
árin, stofnaði söfnuði og byggði
kirkjur. Jafnframt lagði hann sér-
staka rækt við allt, sem hét íslenzka
og íslenzk fræði og náði brátt slíku
valdi á íslenzku máli, að engum
ókunnugum kom til hugar, að þar
færi útlendur maður. Til Eyja kom
Olsen einsamall í fyrstu, en flutti
með fjölskyldu sína hingað um ára-