Blik - 01.05.1965, Blaðsíða 235
B L I K
233
eiga þeir vissulega þakkir skyldar
engu síður en hinir.
Enn vil ég geta eins, sem ég tel
unglingum hér fagurt fordæmi.
Bræðurnir frá Bræðratungu, Hörður
og Runólfur Runólfssynir, höfðu
ánægju af söfnun ýmissa dýra, er
þeir voru á æskuskeiði. Seinna gáfu
þeir Safninu ýmislegt slíkt verðmætt
úr fórum sínum. T. d. gáfu þeir Safn-
inu fiskana nr. 22, 25, 33, 34, 56
og 57. Þeim bræðrum færi ég sér-
stakar þakkir. Þessi hugulsemi þeirra
og góðvilji er vissulega öðrum
æskumönnum hér til fyrirmyndar.
Yfirlit yfir tekjur og gjöld Náttúrugripasafns Eyjabúa frá
októberlokum 1962—31 ■ desember 1964■
Gjöld kr.
Uppsetning fiska (efni, vinna o. fl.)....................... 109.522,64
Greitt fyrir söfnun f jár..................................... 2.501,00
Sýningarsalurinn, (efni, málning, fagvinna).............. 26.951,25
Sýningarskápar og borð (efni og smíði) 17.073,49
Ræsting ...................................................... 1.677,70
Stimpill á leigusamningi 600,00
Aðstoð við sýningu 400,00
Auglýsingar..................................................... 220,49
Greitt fyrir erlendar skeljar 145,00
Gjöd samtas. kr. 159.091,57
Tekjur kr.
Fjársöfnun hjá almenningi í bænum dag. 22.—27. okt. 1962 36.664,20
Tekjur af vorsýningu Gagnfræðaskólans 1963 11.025,00
Tekjur af sýningu á Fiskasafninu haustið 1963 23.272,49
Aðrar gjafir á árunum 1963 og 1964 19.594,52
Fjársöfnun hjá almenningi vorið 1964 . 30.015,00
Styrkur frá Fiskifélagi íslands 10.000,00
Tekjur Safnsins af heimsóknum gesta frá 12. júlí—31. des. ’64 23.355,00
Vextir af innstæðum .......................................... 2.048,62
Lán til næsta árs............................................. 3.116,74
Tekjur alls kr. 159.091,57