Blik - 01.05.1965, Blaðsíða 139
B L I K
137
nú hafði mikið breytzt í norsku þjóð-
lífi. Atvinnuvegir í rústum, skóla-
kerfi lamað, bjargálnir breytzt í fá-
tækt, allt fjárhagskerfi norsku þjóð-
arinnar stóð höllum fæti.
Eysteinn Eskeland tók aftur við
rekstri skólans 1950. En skólinn bar
lengi ekki sitt barr eftir styrjaldar-
árin.
1958 keyptu héruðin í Voss lýð-
háskólann, og hafa rekið hann síðan.
Skólastjóri er Ingjald Bolstad.
Hér birti ég að lokum lista yfir
þá Islendinga, sem sóttu lýðháskól-
ann í Voss frá árinu 1900, er fyrsti
Islendingurinn settist þar á skóla-
bekk, til ársins 1931. Þá dró mjög
úr aðsókn íslendinga að skólanum
fyrst og fremst vegna breyttra að-
stæðna hér heima um framhalds-
skólanám.
Islendingar, sem námu í Voss-
Folkehögskule á árunum 1900—
1931:
1900—1901 Guðmundur Guð-
mundsson, Núpasveit, f. 17. maí
1871. Hann var kennari í N.-Þing-
eyjarsýslu fyrir aldamót. Bókhaldari
í Seyðisfirði 1901 — 1919. Fluttist þá
til Reykjavíkur 1919 og lézt þar 12.
febr. 1941.
1907—1908 Þórarinn Kristjáns-
son, Svarfaðardal, f. 26. maí 1896.
Bóndi á Tjörn í Svarfaðardal og
sýslunefndarmaður frá 1924 um
margra ára skeið; hreppstjóri frá
arinu 1929 og barnakennari um 40
ár; í stjórn KEA á Akureyri lengi.
1907— 1908, 1908—109 Snorri
Sigfússon, Svarfaðardal, f. 31. ágúst
1884. Barnakennari 1909—1910;
ungmennaskólakennari 1910—1912
og skólastjóri á Flateyri vestra frá
1912 —1930; skólastjóri barnaskól-
ans á Akureyri frá 1930—1947;
námsstjóri í Norðlendingafjórðungi
1942—1954. Snorri er fyrir löngu
landskunnur fyrir skólastörf sín og
félagsstörf, þar sem hann hefur ver-
ið leiðandi maður um langt ævi-
skeið, m. a. í Reglunni.
1908— 1909 Jóhann Franklín
Kristjánsson úr Eyjafirði, f. 7. maí
1885. Hann var í stjórnarnefnd
Byggingar- og landnámssjóðs frá
1929 og þar til hann var lagður nið-
ur sem sérstök stofnun. J. F. K. fann
upp aðferð (1915) til þess að steypa
tvöfalda veggi úr steinsteypu. Fleiri
uppfinningar hefur hann gert um
byggingarframkvæmdir og gerð
íbúðarhúsa.
1911 — 1912 og 1912—1913
Arni Hallgrímsson frá Ulfsstaðakoti
í Skagafirði, f. 17. sept. 1885. Rit-
stjóri og útgefandi tímaritsins Iðunn-
ar frá árinu 1926 í mörg ár.
1912— 1913 Klemens Guð-
mundsson úr Húnavatnssýslu, f. 14.
marz 1892. Bóndi í Bólstaðarhlíð í
Bólstaðarhlíðarhreppi í A.-Hún.
Um árabil var K. G. víðförull fyrir-
lesari hér á landi í trúboðserindum
Kvekara, en trú þeirra tók hann í
Englandi.
1913— 1914 Grímur Grímsson,
Ólafsfirði, f. 15. jan. 1882. Var
skólastjóri barnaskóla Ólafsfjarðar