Blik - 01.05.1965, Blaðsíða 237
B L I K
235
38. Kristinn Jónsson, Mosfelli............... — 200,00
39. Eggert Gunnarsson ....................... — 200,00
40. Gísli Jónasson .......................... — 200,00
41. Jóel Guðmundsson ........................ — 200,00
42. Frú Sólrún Ingvarsdóttir ................ — 200,00
43. N. N..................................... — 500,00
44. Frú Áse Sigfússon ....................... — 500,00
45. Markús Jónsson .......................... — 200,00
46. Sigurður Ólason.......................... — 200,00
47. Guðjón Jónsson, Hlíðardal ............... — 1.000,00
48. Gunnar Zöega ............................ — 200,00
49. Skipshöfnin á v/b Metu .................. — 1.000,00
50. Ágúst Bjarnason.......................... — 500,00
51. Kristinn Hjartarson ..................... — 200,00
Samtals kr. 63.144,00
Um 700 aðrir Eyjarbúar hafa gef-
ið samtals um kr. 70.000,00 til Nátt-
úrugripasafnsins. Auðvitað eiga
konurnar sinn þátt í fjárframlögum
manna sinna. Eg vona, að ég hafi
engum gleymt, sem látið hefur af
mörkum kr. 200,00 eða meira. Það
er a. m. k. ekki með vilja gert. Verk-
ið lofar meistarana í þessum efnum
sem svo mörgum öðrum. Án hins
rétta skilnings fólks hér og fórnar-
vilja hefði aldrei tekizt að stofna
Náttúrugripasafn Eyjabúa.
Ef Bliki verður lengra lífs auðið
í mínum höndum, kem ég að ýmsu
fleiru í Náttúrugripasafninu. Við-
gangur þess og gengi er undir áhuga
Eyjafólks komið, og þessi greinar-
gerð mín er m. a. ætluð því marki
að halda honum við, svo að ekki
leggist doði eða deyfð yfir starfið.
Við Eyjamenn eigum að ala með
okkur metnað fyrir sóma byggðar-
lagsins.
II
BYGGÐARSAFN
VESTMANNAEY J A
A. Skanzinn — fáir drœttir úr sögu
virkisins
Byggðasafn Vestmannaeyja hef-
ur eignazt líkan af Danska-Garði,
„Kornholmschantze pá Westpansö”
eins og stundum sést í skrifuðum
bókum frá dönskum valdatímum.
Við höfum eignazt líkan af Skanz-
inum og verzlunarhúsum þeim, er
þar sróðu fyrir 122 árum.
Eggert Guðmundsson, listmálari,
og danskur listamaður, Aage Nilsen
Edwen að nafni, hafa gert líkanið.