Blik - 01.05.1965, Blaðsíða 176
Skipting í bekki, nemendafjöldi og starfstími skólans
Skolaár 1. b. 2. b. 3. b. 4. b. 5. b. 6. b. 7. b. 8. b. 9. b. Nem. alls Kennsluvikur Skóli hófst Skólaslit
1914— 1915 ..... 26 30 27 23 14 16 136 26 l.sept. 28.febr.
1915— 1916 ..... 19 24 28 19 26 22 138 26 l.sept. 28. febr.
174
B L I K
a
a a
o o o o
'vT O CO r—(
CN
00 o
CN CN m
m m ia
Nf lAN ,—i i/~\
H H Ol H
CN
CN
00
CN
o
m
CN (N N O
CN CN CN m
cn r- cr» ^
CN CN CN CN
^ rci O ^
CN CN CN H
cs oo r- o
CN CN < CN
VD rn 'fj*
CN CN (N CN
cn vo o
r- M H ^
00 Cs o
CN
C\ o o CN
i—i I ryl
J, r— 00 c\
CN Cs C\ CS
var borið fréttablað um bæinn.
Börnin hrópuðu: Nýjar fréttir, nýjar
fréttir. Björn hefur skrifað bækling-
inn, sjálfur skólastjórinn okkar.
Fólk flykktist til og keypti blaðið.
Þar stóð skrifað skýrum orðum um
bækling þennan::
„... ekki er nafn höfundarins eða
höfundanna sjáanlegt, né heldur
„forleggjarans", allt er þetta með
nokkurri leynd, alls staðar sama
prúðmennskan og lítillætið og óeig-
ingirnin, því að enginn vill eiga rit-
ið ... En ritið sver sig í ættina til
þeirra heiðursmanna, er gefið hafa
tóninn bak við tjöldin ...
Aðrir segja, að það sé Björn
kennari, og þykjast þeir hafa mikið
til síns máls ...
Eg trúi því ekki, að barnakennar-
inn, sem ætlað er jafnt kennslunni,
að innræta krökkunum heilbrigðan
hugsunarhátt, vilji vera þekktur fyr-
ir þann andlega vesaldóm, er lýsir
sér í þessu riti. En hvað skal segja?
Fjöldinn fyrirlítur svona skrif.
Fólkið segir eins og er, að þannig
löguð skrif komist héðan á prent og
ekkert annað. Þetta er því miður
satt, þó leitt sé til þess að vita.
En þótt níðrit héðan í líkum anda
og þetta hafi þótt góð áður fyrri, þá
er hugsunarháttur fjöldans svo
breyttur, að þeir, sem þetta hafa
iðkað í seinni tíð, hafa hlotið óvirð-
ingu fyrir starf sitt, enda eru það
einu launin, sem slíkir menn verð-
skulda ...
Þannig var þá almenningi í
byggðarlaginu sagt frá því, að Björn