Blik - 01.05.1965, Blaðsíða 254
BLIfí 25 ára
Hér fá Eyjabúar og aðrir vinir
Bliks 25. árgang þess í hendur.
Þegar ég hugleiði allt það starf,
sem það kostar og hefur kostað að
skrifa og gefa út þetta rit um aldar-
fjórðungsskeið, þá er mér ríkast í
huga samstarf mitt og minna kæru
nemenda. An þeirra starfs og fórnar-
vilja, góðvilja og áhuga hefði mér
ekki tekizt að vinna þetta verk eins
og það hefur verið unnið í hjáverk-
um með öllum þeim skyldustörfum,
sem á starfskrafta mína hafa kallað
um langt skeið. Nemendur mínir
voru reiðubúnir að létta mér störfin,
þegar ég kvakaði. Þeir skrifuðu í rit-
ið, útveguðu drjúgan hluta af aug-
lýsingunum, seldu ritið um allan bæ
ókeypis og innheimtu auglýsinga-
reikningana. Mér finnst samstarf
er fróðleg mjög athugulum lesend-
um, t. d. hin mikla fjölgun fólks hér
á fyrstu árum vélbátanna. A árunum
1910—1911 t. d. tvöfaldast nálega
íbúatalan í Eyjum. A skólastjóraár-
um Steins Sigurðssonar (1904—
1914) fjórfaldaðist íbúatalan. í
skólastjóratíð Björns H. Jónssonar
(1914—’20) fjölgar hér um 5000
manns. Engin undur, þótt eitthvað
yrði að gera í byggingarmálum
barnaskólans.
okkar að útgáfu Bliks vera táknrænt
um svo margt annað, sem við unn-
um að saman, t. d. söfnunarstarfið,
lagfæringu lóðar í kringum skóla-
húsið og þó fyrst og fremst samstarf-
ið í kennslutímunum. Eru nokkur
undur, þótt ég spyrji stundum sjálf-
an mig: Hefur nokkur skólamaður
á Islandi nokkru sinni átt yfirleitt
betri nemendur en ég?
Eg minnist þess, að eitt sinn
dreifðu 80 nemendur Bliki um all-
an bæ. Eftir 2 V2 stund höfðu þeir
selt 700 eintök af ritinu. Það svarar
til þess, að í Reykjavík seldust um
12000 eintök á svo stuttum tíma.
Eg býst við, að þess séu engin dæmi.
En ekki nóg með þetta. Nemendur
mínir fórnuðu með mér peningum
til útgáfu ritsins. Þegar harðnaði í
ári fyrir því, gjörðum við með okk-
ur þær reglur, að 20% af tekjum
nemendafélagsins ár hvert af
skemmtunum í skólanum skyldi
renna í útgáfusjóð Bliks. Þetta fjár-
framlag reyndist stundum öryggið
mikla og hjálparhellan, jafnframt
því, að allt starf að ritinu hefur
verið unnið ókeypis. Aldrei hefur
einn eyrir úr skólasjóði runnið til
styrktar útgáfunni öll þessi ár. Að
sjálfsögðu hefur skólasjóður greitt
prentun á skólaskýrslu, og þá klippt
og skorið í réttum hlutföllum við