Blik - 01.05.1965, Blaðsíða 152
150
B L I K
Bygging Gagnfrœðaskólans í Vestmannaeyjum, suðurhliÖ skólahússins og vesturhlið
fimleikasals. SkjólgóÖur inngangur í horninu, þar sem skólahúsið og fimleikasal-
urinn mcetast. Byggingarframkvcemdir stóðu yfir í 12 ár. Frásagnir af viðskiptum
Þ Þ. V. við ríkisvaldið (fjárhagsráð), meðan á byggingarframkvcemdum stóð, eiga
heima í þcetti Spaugs og spés hér í ritinu. Að þessu sinni birtist þar aðeins mynd
af sektarávísuninni frcegu.
2. Ásdís Anna Johnsen, f. 6. febr.
1949 í Vm. For.: Gísli Fr. Johnsen,
útgerðarm., og k. h. Friðbjörg
Tryggvadótdr. Heimili: Faxastígur
4 (Brekka).
3. Auðbjörg Pálsdóttir, f. 20. jan.
1949 í Vm. For.: Páll Ó. Gíslason,
bifreiðastjóri, og k. h. Bára Sigurð-
ardóttir. Heimili: Heimagata 18.
4. Björn Jóhannsson, f. 13. febr. 1949
í Vm. For.: Jóhann Björnsson, póst-
fulltrúi, og k. h. Freyja St. Jónsdótt-
ir. Heimili: Hólagata 4.
5. Elsa Sólveig Þorsteinsdóttir, f. 19-
okt. 1949 í Vik í Mýrdal. For.: Þor-
steinn Sigurðsson, bifreiðastjóri, og
k. h. Hrefna Sveinsdóttir. Heimili:
Landagata 21.
6. Emilía Martinsdóttir, f. 12. nóv.
1949 í Vm. For.: Martin B. Tómas-
son, kaupm., og k. h. Bertha G.
Gísladóttir. Heimili: Laugarbraut 1.
7. Erla Fanný Sigþórsdóttir, f. 13. júní
1949 í Reykjavík. For.: Sigþór Sig-
urðsson, sjóm., og k. h. Valgerður
Kr. Kristjánsdóttir. Heimili: Vest-
urvegur 15-B.
8. Friðrik Jósefsson, f. 30. júlí 1949
í Vm. For.: Oddný Runólfsdóttir, og
m. h. Jóseph Edvard Signorelli.
Heimili: Miðstræti 14.
9. Guðmundur Heinrihc Tegeder, f.
15. júlí 1949 i Vm. For.: Heinrihc
Tegeder, sjóm., og k. h. Sigurást
Guðmundsdóttir. Heimili: Breka-
stígur 35.
10. Guðmunda Hjörleifsdóttir, f. 23.
apríl 1949 í Vm. For.: Hjörleifur
Guðnason, múrarameistari, og k. h.
Inga Jóh. Halldórsdóttir. Heimili:
Kirkjubæjabraut 9.
11. Guðrún Margrét Einarsdóttir, f. 16.
des. 1949 í Vm. For.: Einar Jóh.
Gíslason, sjóm., og k. h. Guðný Sig-
mundsdóttir. Heimili: Faxastígur
!0.
12. Gunnlaugur Ástgeirsson, f. 23. apríl
1949 í Vm. For.: Ástgeir Ólafsson,
1