Blik - 01.05.1965, Blaðsíða 155
BLIK
153
"'gga
Skýringar við skýrslu
F-: Fastakennari Stk.: Stundakennari
Kennslufjöldi hvers kennara á viku.
klst.
Þ-V.: Þorsteinn Þ. Víglundsson,
skólastjóri .................. 28
S.J.: Sigfús J. Johnsen, F........ 43
E. P.: Eyjólfur Pálsson, F ......... 39
P.S.: Páll Steingrímsson, F 42
H.J.: Hildur Jónsdóttir, F........ 34
V.K.: Valdimar Kristjánsson, F 34
Á.P.: Árni Pétursson, F ............. 40
Þ.G.: Þórey Guðmundsdóttir, F 33
G.V.: Guðmundur Vigfússon, F . . 39
F. J.: Friðrik Jesson, F að hálfu 18
G. J.: Guðrún Jóhannesdóttir, F að
hálfu ........................ 18
J.H.: Séra Jóhann Hlíðar, Stk. 21
Í’.J.: Séra Þorsteinn L. Jónsson,
Stk........................... 28
E.E.: Einar H. Eiríksson, Stk. 10
E.B.: Einar V. Bjarnason, læknir,
Stk............................ 1
Stundiralls 428
mundardóttir. Heimili: Brekastígur
15-A.
25. Jónína Ármannsdóttir, f. 3. febr.
1949 í Vm. For.: Ármann Bjarna-
son„ matsveinn, og k. h. Guðmunda
Margrét Jónsdóttir. Heimili: Há-
steinsvegur 18.
26. Kristín Gréta Oskarsdóttir, f. 30.
júní 1949 í Neskaupstað. For.: Osk-
ar Sigurðsson, bifreiðastjóri, og k.
h. Jóhanna S. Unnarsdóttir. Heim-
ili: Bárugata 16-A.
27. María Ragnhildur Ragnarsdóttir, f.
10. ágúst 1949 í Vm. For.: Ragn-
ar Benediktsson, vigtarm., og k. h.
Guðmunda Jónsdóttir. Heimili:
Vesturvegur 29.
28. Sigurbjörg Pétursdóttir, f. 10. sept.
1949 í Vm. For.: Pétur Ágústsson,
múrari, og k. h. Guðrún Kristjáns-
dóttir. Heimili: Helgafellsbraut 27.
29. Stefanía Solveig Þorsteinsdóttir, f.
25. júní 1949. For.: Þorsteinn
Steinsson, vélsmiður, og k. h. Sigur-
laug Guðnadóttir. Heimili: Ásaveg-
ur 14.
Félagslíf nemenda
Félagslíf nemenda var með svipuðu
sniði og alltaf áður. Skemmtifundir voru
haldnir hálfsmánaðarlega og oftast mjög
vel sóttir. Þeir voru mjög í tímaskorð-
um hafðir samkv. gömlum samningi við
foreldra. Hófust kl. hálf níu og entu er
klukkuna vantaði 10 mín. í tólf. Með
þessum fasta tíma, sem aldrei hefur ver-
ið vikið frá, er foreldrum í sjálfsvald
sett, hvort þeir fylgjast með því að ung-
lingarnir komi heim á eðlilegum txma,
eftir að skólaskemmtun lýkur.
Að sjálfsögðu héldu nemendur árs-
fagnað sinn 1. desember eins og alltaf,
og stendur sú skemmtun fram yfir lág-
nættið samkv. 36 ára gömlum ákvæðum
í skólastarfinu.
Vinna í þágu skólans
Á mörgum undanförnum vorum eða
síðan lokið var að mestu við að fullgera
byggingu Gagnfræðaskólans (1958),
hefur ávallt verið gefið nokkurt hlé á
prófum í byrjun maímánaðar til þess að
undirbúa vorsýningu skólans og vinna
úti við í þágu hans. Undir eftirliti skóla-
stjóra og kennara hafa nemendur þá
unnið að ræktun á lendum skólans og
að girða lóð hans traustum girðingum.
Verkin sýna merkin í þeim efnum.
Vorsýning skólans
Sunnudaginn 5. maí hélt skólinn al-
menna sýningu á handavinnu nemenda,
teikningum og bókfærslu- og vélritun-
arvinnu. Jafnframt var efnt til sýningar
á ljósmyndum úr safni Kjartans heitins
Guðmundssonar og sýnt náttúrugripasafn