Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 10
8
Norðfj. Afkoma manna má teljast með betra móti við sjóinn þetta
ár. Aftur er enn sem fyrr dauft hljóðið í sveitabóndanum.
Reyðarfj. Al'koma manna mun lakari en undanfarin ár. Hvergi hefi
ég þó orðið var við tilfinnanlegan skort brýnustu lífsnauðsvnja, en
sveitaþyngsli hafa stórum aukizt.
Síðu. 2 8 síðustu ár hafa flestir takmarkað vörnkaup sín við það;
sem atlra minnst varð komizt af með fvrst og fremst lnigsað um
að hal'a eitthvað í sig. Þetta getur gengið 2 8 ár, en tæplega lengur.
Gömlu fötin verða að lokum svo slitin, að þau þarl' að endurnýja,
og eins er með annað, sem úr sér gengur á heimilmn. Peningaráð
eru engin nema það litla, er menn geta náð sér í með vegavinnu, og
hafa hændur unnið það til að láta allt drasla á heimilunum þann
tíma, sem vegavinna hýðst, lil þess að geta náð aurum í opinher gjöld.
Mýrdals. Afkoma almennings heíir heldur hatnað á þessu ári.
Eyrarbakka. Ég hýst við, að alls og alls sé afkoma manna heldur
hetri en í fyrra, og áreiðanlega hefir hvergi í héraðinu verið skortur
á nauðsynjum, svo að það geti haft áhrif á heilbrigði manna.
Grimsnes. Afkoma almennings sæmifeg; enginn skortur fata né fæðis.
II. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði!)
Fólksfjöldinn á öllu landinu í árslok 1933 var 113366 (111000 í
árslok 1932).1 2)
Lifandi fæddust 2478 (2686) hörn eða 22,0 °/oo (24,3 °/oo).
Andvana fœddust ö2 (53) hörn eða 20,6 °/oo (19,3 ° oo) fæddra.
Manndauði á öllu landinu var 1155) (1191) menn eða 10,3 °/oo(10,8°/oo).
Á 1. ári dóu 107 (122) hörn eða 43,1 °/oo (45,4 °/oo) lifandi fæddra.
Hjónavígshir voru 696 (680) eða 6,2 °/oo (6,1 °/oo).
I Reykjavik var mannfjöldinn í árslok 31689 (30565).
Dánarorsakir eru samkvæmt dánarskýrslum sem hér segir:
Farsóttir:
Kvefsótt (bronchitis acuta epidemica).............. 1
Blóðsótt (dysenteria).............................. 3
Barnsfararsótt (febris puerperalis)................ 3
Gigtsótt (fehris rheumatica)....................... I
Taugaveiki (fehris typhoidea)...................... 2
Iðrakvefsótt (gastroeriteritis acuta).............. 8
Inflúenza......................................... 14
Kveflungnabólga (pneumonia catarrhalis) . . .1 j ,
T-aksótt (pneumonia crouposa).................j
Slcarlatssótt (scarlatina)......................... 6
Svefnsýki (encephalitis letliargica)............... 2
Heimakoma (erysipelas)............................. 2
Mænusótt (polyomyelitis anterior acuta) .... 1
1) Eftir upplýsingum Hagstofunnar.
2) Um fólksfjölda í einstökum héruðum sjá tötlu I.