Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 20
18
Sama sjúklingatala sem árið fvrir og dánartalan sem næst meðal-
tali síðustu 10 ára.
Læknar láta þessa getið:
Ögnr. Ein kona dó úr veikinni.
Hesteyrar. Eitt tilfelli í febrúarmánuði. Konan lii'ði.
Mið/j. Einn sjúklingur skráður (þ. 1. jan. ’33) sbr. skýrslu síðasta
árs. Fæðing gekk seint, en konan fæddi þó sjálf, eftir að hafa fengið
hríðaukandi lyl'. Hún veiktist á 3. degi, íá l'yrst lengi heima, en var
síðan flutt hingað á sjúkrahúsið og dó þar. Pegar konan fæddi, var
komin upp skarlatssótt í Staðarhreppi og á heimili Ijósmóður, án þess
að vitað væri; mætti ef til \ill setja smitun í saniband við það; þó
kom eng'in skarlatssótt á heimili sængurkonunnar.
Blönduós. Er hvorki talin á mánaðarskrám né ljósmæðraskýrslu,
en aftur á móti sem banamein 1 sinni á prestsskýrslu.
Siylufj. Ivom hér fyrir einu sinni. 20 ára gömul stúlka, tekk pituitrin
og var deyfð (S. E.). Fæðing normal 30. marz. Veiktist ó. apríl, flutt
á spítala og dó þar þann 12. apríl.
Svarfdœla. Kom einu sinni fyrir.
Reijkdœla. Ein kona l'ékk barnsfararsótt. Barnið var fætt, þcgar
ljósmóðir kom. Fvlgjan ókomin, en fæddist greiðlega, að sögn heil;
þó hal'ði blætt allmikið eftir fæðinguna. Sjúklingurinn fékk bita á 2.
degi, er stóð í 8 daga, tíðast um 39, mest 40,ó. Púls aldrei mjög tiður.
Ivonan varð lieil heilsu.
Siðu. Þau 14 ár, sem liðin eru síðan ég kom í héraðið, heli ég
aldrei orðið var við barnsfararsótt.
Vestmannaeijja. Ekkert typiskt tilfelli.
(>. Gigtsótt (febris rheumatica).
Töflur II, III og IV, 6.
Sjáklingafjöldi 1924 1933;
1!)24 1925 1926 1927 1928 1929 1930
Sjúkl.......... 130 120 146 133 88 214 2Ó7
Dánir.......... » » 1 3 » » »
Læknar láta þessa getið:
Hafnarfj. Mjög tíð.
Hóls. Allmargir tóku þessa veiki, að því er virtist eftir angina eða
inílúenzu þegar í stað, en stundum all-löngu síðar.
Blöndnós. Stakk sér niður fyrri hluta sumars.
Sujlnfj. Einn útlendingur. Þessi veiki hefir annars verið hér svo að
kalla landlæg, en kom nú ekki fyrir á innlendu fólki.
Svarfdæla. Aðeins 4 voru skráðir, og var sóttin fremur væg í þeim
öllum.
Bernfj. Endocarditis: Eitt tilfelli, sjúklingur, er hal'ði áður haft febr.
rheumat.
1931 1932 1933
167 167 128
» 1 1