Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 21

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 21
19 7. Taugaveiki (febris typhoidea). Töflur II, III og IV, 7. SjúkliiKjafjökli 1924—1933: 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 Sjúkl 96 83 175 27 49 28 23 48 651) 1 1 Dánir . . . . 6 7 13 3 2 2 1 6 3 2 Taugaveiki varð aðeins vart í 6 héruðum, eitt og eitt tilfelli á strjálingi, nema hc'lzt í Vestmannaeyjum, þar sem 5 veiktust á árinu, en á öllii landinu veiktusl 11 alls. Er það langlægsta taugaveikistala, sem skýrslur greina, og hefir sennilega aldrei verið hér jalnlitið um taugaveiki frá því að sú veiki, endur l'yrir löngu, varð landlæg. Heíir mikið áunnizt í þessu efni síðustu 2ö árin og þó langmest hin allra síðustu ár, sem sjá má af eftirfarandi yfirliti um meðaltal taugaveikistilfella á hverju ö ára tímabili næstliðin 25 ár: 1909 1913: 202,4 sjúkl. 1914- 1918: 121,6 1919- -1923: 163,4 1924 1928: 86,0 1929 1933: 35,0 Munurinn mun þó vera meiri en tal sjúklinganna er vafalaust miklu síðari. 23,8 °/ooo landsmanna 13,6 17,2 8,5 3,2 yíirlitið sýnir, með því að fram- ófullkomnara hin l'yrri ár en hin Ur taugaveiki dóu á árunum 1911 1915 61, sem er 9,9°/oo allra mannsláta á hinum sömu áruin, 1916 1920 57 8,8°/oo, 1921 1925 43 6,4 °/oo, 1926 1930 21 — 3,4 7»» og siðustu 5 árin (1929 1933) aðeins 14 eða 2,3 7»» allra mannsláta. Sjúklingatalan á þessu ári nemur aðeins 1 7ooo allra landsmanna, og virðist nú ekki vanta nema lierzlumuninn lil þess að kveða þenna ófögnuð með öllu niður. Pó má varlega treysta því, að vér séuin hér á öruggri leið. Mjólkursala úr sveitum til kaupstaða og þorpa fer nú árlega mjög í vöxt. Mikið af þessari mjólk er selt ógerilsneytt og ýmist ekkert eða mjög ófullkomið eftirlit með lram- leiðslunni, sem vitanlega fullnægir yfirleitt enganveginn nauðsynleg- um heilbrigðiskröfum, en er víða lvrir neðan allar hellur. Ekki þarf nema lítið óhapp að ske, til þess að mikið mjólkurmagn smitist af taugaveiki, og ef þeirri mjólk er síðan dreift ógerilsneyddri út í l'jöl- menni eða gerilsneyðing liefir mistekizt, má búast við þeim tauga- veikisfaraldri, að slíks séu engin dæmi áður. Örugg gerilsneyðing al- mennrar sölumjólkur í öllum kaupstöðum er eitt liið nauðsynlegasta heilbrigðismál, sem miklu varðar, að læknar geli nánar gætur. Læknar láta þessa getið: Iiink. Eitt tilfelli. Reyndist paratyplius B. Hafnarfj. Taugaveikissmitberi er enginn hér. Skipaskaga. Læknum erekki kunnugt um nokkra smitbera í héraðinu. Borgarfj. Um taugaveikissmitbera er mér ekki kunnugt í héraðinu, og liefi ég' engan grunaðan í því efni. 1) Leiðrétt tala (sbr. Leiðréttingar aftan við Heilbrigðisskýrslur li):i2).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.