Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 21
19
7. Taugaveiki (febris typhoidea).
Töflur II, III og IV, 7.
SjúkliiKjafjökli 1924—1933:
1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933
Sjúkl 96 83 175 27 49 28 23 48 651) 1 1
Dánir . . . . 6 7 13 3 2 2 1 6 3 2
Taugaveiki varð aðeins vart í 6 héruðum, eitt og eitt tilfelli á
strjálingi, nema hc'lzt í Vestmannaeyjum, þar sem 5 veiktust á árinu,
en á öllii landinu veiktusl 11 alls. Er það langlægsta taugaveikistala,
sem skýrslur greina, og hefir sennilega aldrei verið hér jalnlitið
um taugaveiki frá því að sú veiki, endur l'yrir löngu, varð landlæg.
Heíir mikið áunnizt í þessu efni síðustu 2ö árin og þó langmest hin
allra síðustu ár, sem sjá má af eftirfarandi yfirliti um meðaltal
taugaveikistilfella á hverju ö ára tímabili næstliðin 25 ár:
1909 1913: 202,4 sjúkl.
1914- 1918: 121,6
1919- -1923: 163,4
1924 1928: 86,0
1929 1933: 35,0
Munurinn mun þó vera meiri en
tal sjúklinganna er vafalaust miklu
síðari.
23,8 °/ooo landsmanna
13,6
17,2
8,5
3,2
yíirlitið sýnir, með því að fram-
ófullkomnara hin l'yrri ár en hin
Ur taugaveiki dóu á árunum 1911 1915 61, sem er 9,9°/oo allra
mannsláta á hinum sömu áruin, 1916 1920 57 8,8°/oo, 1921 1925
43 6,4 °/oo, 1926 1930 21 — 3,4 7»» og siðustu 5 árin (1929 1933)
aðeins 14 eða 2,3 7»» allra mannsláta.
Sjúklingatalan á þessu ári nemur aðeins 1 7ooo allra landsmanna,
og virðist nú ekki vanta nema lierzlumuninn lil þess að kveða
þenna ófögnuð með öllu niður. Pó má varlega treysta því, að vér
séuin hér á öruggri leið. Mjólkursala úr sveitum til kaupstaða og
þorpa fer nú árlega mjög í vöxt. Mikið af þessari mjólk er selt
ógerilsneytt og ýmist ekkert eða mjög ófullkomið eftirlit með lram-
leiðslunni, sem vitanlega fullnægir yfirleitt enganveginn nauðsynleg-
um heilbrigðiskröfum, en er víða lvrir neðan allar hellur. Ekki þarf
nema lítið óhapp að ske, til þess að mikið mjólkurmagn smitist af
taugaveiki, og ef þeirri mjólk er síðan dreift ógerilsneyddri út í l'jöl-
menni eða gerilsneyðing liefir mistekizt, má búast við þeim tauga-
veikisfaraldri, að slíks séu engin dæmi áður. Örugg gerilsneyðing al-
mennrar sölumjólkur í öllum kaupstöðum er eitt liið nauðsynlegasta
heilbrigðismál, sem miklu varðar, að læknar geli nánar gætur.
Læknar láta þessa getið:
Iiink. Eitt tilfelli. Reyndist paratyplius B.
Hafnarfj. Taugaveikissmitberi er enginn hér.
Skipaskaga. Læknum erekki kunnugt um nokkra smitbera í héraðinu.
Borgarfj. Um taugaveikissmitbera er mér ekki kunnugt í héraðinu,
og liefi ég' engan grunaðan í því efni.
1) Leiðrétt tala (sbr. Leiðréttingar aftan við Heilbrigðisskýrslur li):i2).