Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Qupperneq 23
21
En þeir geta verið lleiri. Karlmenn sinita síður l'rá sér þó að tauga-
veikissýkilberar séu, vegna þess, að þeir iast ekki \ið matreiðslu, og
það er fremur fátítt ennþá, að karlmenn mjólki kýr, en í því liggur
aðalhættan um útbreiðslu taugaveiki, ef sýkilberar mjólka kýr; er þá
liætt við, að sýkillinn komist í mjólkina, og margfaldist þar á stuttri
stundu.
Hofsós. Arið 1932 gekk taugaveikisfaraldur í Fljótum. Taugaveikin
liafði horizt þangað úr Ólafsíirði. Frá sjúklingunum lial'a verið sendar
»prufur« til Rannsóknastofu Háskólans eins oft og hún taldi nauð-
synlegt. Pað má nii telja nokkurnveginn öruggt, að sá faraldur haíi
ekki látið eftir sig neinn taugaveikissmitbera í Fljótum. Mér vitan-
lega er enginn taugaveikissmitberi í héraðinu.
Si()lu/j. Hér mun nú í héraðinu, eftir því sem frekast er unnt að
sjá, ekki vera neinn taugaveikissmitberi. Taugaveiki hefir yfirleitt gert
lítið vart við sig hér á síðustu árum, og hefir þá oft verið liægt að
rekja hana annarsstaðar að, hæði úr nálægum og fjarfægum sveitum.
Ilér var stúlka 192ö eða 192(5, sem Iiafði mjaltir á hendi á Hóli hér
í Siglufirði. Koinu þá upp ekki la lillelli af taugaveiki, og hárust
höndin að þessu heimili. Er ég hafði orðið þessa var, fór ég að finna
stúlkuna, en hún var þá öll á hak og hurt og komin til Skagafjarðar.
Síðan var sótlhreinsað á bænum, og hvarf taugaveikin þar með. Nafn
hennar er G. .1., og mun hún ennþá vera undir eftirliti héraðslækn-
isins á Sauðárkróki. Um líkt leyti var send hingað í sveitina stúlka
sunnan úr Reykjavík eða Hafnarfirði, sökum þess, að luin hafði
revnzt vera smitheri að taugaveiki. Hér var hvggt skýli víir hana
rétt utan við kaupstaðinn niður við sjó, og var hún þar að mestu
levli úl af l'yrir sig. Henni leiddist Jiessi einvera og ófrelsi, og skauzt
hún einn dag upp lil Sauðárkróks, því að lienni liafði verið sagt, að
héraðslæknirinn þar gæti losað hana við þenna kvilla. þegar þangað
kom, var tekin úr henni gallhlaðran, og var smithættunni þar með
lokið. Kom síðan hingað al’tur og var í húsi sínu eins og fyrr. Um
sumarið fór hún svo að vinna að sildarsöltun þar rétt hjá. Hal'ði
verið brýnt lýrir henni allt hreinlæti. þegar liún hafði verið hér um
tveggja ára hil og engin smitun af henni hlotizt, var henni leyft að
fara i'rjálsri ferða sinna, og er það víst, að aldrei hefir síðan verið
unnt að rekja taugaveikissmitun til hennar.
Suarfdœla. \rarð nú ekki vart í héraðinu, og ekki er mér kunnugt
um né leikur grunur á, að neinn taugaveikissmitheri eigi hér heima.
Akureyrar. Kom fyrir á einum hæ (Miklagarði) í liéraðinu á árinu.
Tveir veiktust og hatnaði. Heimilisfólkið fékk tjrphusvaccine og slapp.
Nokkuð víst þótti, að sjúklingarnir liefðu smitazt af aldraðri konu,
er flutzt hafði á heimilið um vorið frá Öxnafellskoti. En þar liafði
luin haft taugaveiki nokkrum mánuðum áður. Hún var tekin til at-
luigunar á sjúkrahúsið og' saur liennar tvívegis rannsakaður og þvag,
en árangurslaust. í þessu samhandi skal það tekið fram, að oss lækn-
um er ekki nú kunnugt um neinn taugaveikissmithera í héraðinu.
Ivona í Skriðu í Hörgárdal, sem sannaðist vera taugaveikissmitberi,
var send suður á Landspítala til lækninga, en dó að afloknum skurði
(cholecystectomia).