Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 24

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 24
Höfðahverfis. Mér er ekki kunnugt um smitbera í héraðinu. Tauga- yeiki hefir ekki komið fyrir í héraðinu eins og það er mí, síðan 1919. I Heilbrigðisskýrslum 1931 getur héraðslæknir á Húsavík þess, að sjúklingarnir í Flatey muni liafa sýkzl af gömlum manni, sem þar var, en Ilutzt hafi til Akureyrar. Maður þessi var þurfalingur héðan úr sveit og kom fyrst veikur hingað, en ég sendi hann síðan á Akur- eyrarsjúkrahús, ineð því að um óákveðna hitaveiki var að ræða. Paðan var sent hlóð lil Revkjavíkur úr sjúklingnmn, en rannsókn var negativ. Reijkdœla. Ekkert tilfelli á árinu; enginn grunur um smitbera í liéraðinu. Oxarfj. Veit ekki til, að nokkur smilheri taugaveiki sé til í hér- aðinu, né að hún hafi komið hér fvrir í minni tíð. Vopnafj. Taugaveiki hefir ekki gert vart við sig í héraðinu í 10 ár, þegar frá er talinn einn Færeyingur og einn piltur frá Iteykjavík, sem báðir lágu hér í taugaveiki án þess að hafa smitazt hér og án þess að smita aðra hér. Áf þessu leiðir, að hér verður enginn grunaður um að vera taugaveikissmitberi. Hróarstungu. Taugaveiki er mér ókunnugt um, að sé hér í hérað- inu né smitberar. Seyðisfj. Hefir ekki komið fyrir hér í héraðinu, svo langt sem skýrslur héraðsins, sem ég heíi í höndum, ná, eða síðan 1919. Um taugaveikissmitbera álít ég því, að ekki geti verið að tala í héraðinu. Norðfj. Enginn sjúklingur þella ár. Enginn sýkilberi fundinn eða grunaður. Berufj. Hefir ekki komið fyrir í héraðinu í minni tíð, og' ekki er mér kunnugt um eða grunur á um smitbera. Síðu. Taugaveiki engin í yfir 20 ár. Mýrdals. Taugaveiki hefi ég ekki orðið var við siðan ég kom í liéraðið, og er enginn smitberi til í því, svo að ég viti. Vestmannaeyja. I febrúar smitaðist karlmaður á heimili hér, að- komumaður, þar sem lengi hefir legið grunur á smitbera. Höfðu áður verið rannsakaðar fæces konu mn sexlugt, sem grunuð var, en ekk- ert fundizt í þeim. Héraðslæknir gerði enn gangskör að þessu, og fann Rannsóknastofa Háskólans, að hún væri smitberi. Tveir bræður sýktust, sá síðari seinast á meðgöngutíma þess fyrri; dó annar þeirra. Þvottakona á sjúkrahúsinu smitaðist, og dó hún úr veikinni. Virtisl taugaveiki þessi vera mjög illkynja; blóðlát mikil samfara veikinni, úr nefi, í liúð og garnir. Smitherinn er O. B. í Gröf. Hafnaði upp- skurði. Eg hefi lagt til við sóttvarnarnefrtd, að reist verði eða leigl sérstakt hús handa konunni og manni hennar á afskekktum stað. Þessu hefir enn ekki verið sinnt. Aðra smitbera þekki ég ekki. Taugaveiki barst hingað úr Landeyjum með konu, sem kom hingað með dreng; hæði smituð á heimili þar, Skipagerði. Bæði lögð á spítala og ein- angruð þar. Ekki smitaðist neitt út frá þeim hér. Grimsnes. Taugaveiki gerði ekki vart við sig á árinu, og má ef til vill þakka það þeim ráðstöfunum, sem gerðar voru í fyrra gagnvart sýklaberunum i héraðinu. Þ. Þ., Stóruborg, og G. Þ. frá Gíslastöð- um í Grímsnesi. Voru bæði send suður á Landspítalann síðastliðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.