Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 29
beitt gegn þeim, svo sem fyrirskipað var. Um vorið barst liingað og'
infliienza. Hún náði allmikilli iitbreiðslu.
Hóls. Gekk í apríl til júní og var væg; aðeins tvö börn lengu
lungnabólgu.
Ögur. Veikin barst í aprílmánuði í liéraðið frá ísafirði og gekk í
öllum hreppum. Enginn fékk neinar komplikationir.
Hestegrar. Gekk hér 2 mánuði að vorinu, væg. Sennilega borizt
hingað frá Isaíirði.
HólmaviUur. Gekk í mai júní júlí. Veiktust á sumum heimilum
(5—8 manns mn líkt leyti, en var íljótt af rokið. Engir alvarlegir
lylgikvillar.
Sanðárkróks. Gekk í apríl og maí, fremur væg, en tók flesta.
Hofsós. Barst inn í héraðið frá Siglufirði í apríl. Var frekar væg.
Siglufj. Einn sjúklingur talinn í febrúar. Vafasamt tilfelli. En um
mánaðamót febr. og marz kom hér upp inflúenzufaraldur. Kom hing'-
að að sunnan með skipi, og voru gerðar varúðarráðstafanir um, að
veikin bærist ekki í land. Ennfremur átti ég' tal við héraðslækninn
á Akureyri um að gera tilraun til að stöðva veikina. Hann var því
samþykkur, en sóttvarnarnefnd og bæjarstjórn á Akureyri virlu allt
þetta að vettugi. Ollunx var hleypt' í land á Akureyri. Skipið afgreitt
og kom svo hingað aftur, en það var að næturlagi, og voru litlar sem
engar samgöngur við skipið. Enda skipverjar allir heilbrigðir, og far-
þegaslangur á skipinu hafði tæpast smitazt við liina stuttu dvöl skips-
ins á Akureyri og átti hér lítil eða engin mök við bæjarbúa. En svo
kom auðvitað smitunin eins og fluga með einbverjum mótorbát eða
öðrum samgöngum beina leið frá Akureyri. Þessi infliienzufaraldur
geisaði svo liér í marz og' apríl, en kulnaði út að miklu leyti í maí-
mánuði. Veikin var frelcar væg og lylgikvillalaus.
Svarfdæla. Berst til Hríseyjar og Dalvíkur upp úr miðjum marz,
gekk ört vfir og tök víða llest eða allt heimilisfólk á skömmum líma,
líkt og liinir stóru faraldrar 1921 og 1924. Fór sóttin á rúmum mán-
uði um Hrísev, Árskógsströnd, Dalvík og Upsaströnd og kom þar á
meiri hluta heimila, en flest heimili í Svarfaðardal vörðust henni.
Opinberar varnir voru ekki við hal’ðar aðrar en þær, að bönnuð voru
fundahöld, messur og aðrar samkomur um tíma, og skólahaldi frest-
að á. Árskógsströnd, meðan veikin stóð þar sem hæst.
Akuregrar. Veikin harst með skipum, er komu sunnan og vestan um
land, þó að þar ættu að kallast vera þær sóttvarnir, er liéldu henni
í skefjum. Fyrst 2 8 vikur eftir komu veikinnar hingað, var lnin
orðin það úthreidd, að fólk lor verulega að taka eftir lienni, og gekk
hún síðan um héraðið í marz apríl. Um háttalag þessa inflúenzu-
faraldurs segir Pétur læknir Jónsson í skýrslu til héraðslæknis: »Þessi
faraldur var líkastur traelieobronchitis aeuta, og voru flestir sjúkling-
arnir með rhinitis og höfuðverk einn dag áður en menn lögðust.
Fyrst framan af var veikin léttari, og' lágu flestir aðeins 4—5 daga,
en er á leið virtist mér sjúkdómurinn leggjast þyngra á. Fáir eða
engir hafa þó legið lengur en hálfan mánuð, og greinilega lungna-
bólgu liefi ég' ekki séð, en sumsstaðar bronchiolitis.«