Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 33

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 33
31 haldið áfram, unz talið var, að sjiiklingurinn væri smitunarlaus. Þessi hettusótt hreiddist ekki út. 12. Kveflungnabólga (pneumonia catarrhalis). 13. Taksótt (pneumonia crouposa). Tötlur II, III og IV, 12—13. Sjiiklingafiöldi 1924 1933: 1924 192Ú 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 Sjúkl.1) 1012 804 925 1282 875 795 851 788 583 481 2) 584 278 185 218 183 241 274 392 303 199 Dánir 238 127 107 95 84 112 152 157 107 104 Lungnnbólgutilfelluni fer sífellt fækl' ;andi síðastliðin (> ár , en ekki minnkar manndauðinn úr þessari sótt að sama skapi. Læknar láta þessa getið: 1. Um kveflungnabólgu: Rvík. Dánarskýrslur telja 40 dána úr kveflungnabólgu og aðeins 7 úr taksótt. Kveflungnabólgan hefir þó að engu verið frábrugðin þetta ár og ekkert verið getið um, að luin væri venju fremur þung. Og ekki er hægt að setja hana i samfiand við inflúenzuna, þ\í að ekkert itar meira á henni þann tíma, sem hún gekk hér. Ef ég á að gizka á eitthvað um þetta efni, þá er 'nú fyrst það, að gera má ráð fyrir, að taksóttin eigi eitthvað af þeim dánu, en svo er annað, sem mér hefir dottið í hug, og- ég þykist hafa tekið eftir stundum, að kvef- lungnabólga eða lungnabólga sé talin aðalsjúkdómur á (lánarvottorð- um sjúldinga, sem veikir hafa verið áður af öðrum orsökum en fengið lung'nabólgu secundært og taldir fram sem veikir af fungnabólgu. Þetta mun koma fyrir á sjúkrahúsum og helzt þá er um post-operativan dauða er að ræða, en einnig oftar. Það má sjálfsagt deila um, hvort þetla sé rétt eða ekki,3) en þessi aðferð getur látið kveflungnabólgu eða taksótt, sem faraldur, líta miklu ver út en þær eiga skilið. Skipaskaga. Varð vart í sambandi \ið kvefsóttina í nóv. desem- lier; kom þá aðallega niður á börnum, og urðu sum þeirra þungt haldin. Hólmavikur. Af kveflungnabólgu veiktust nokkrir, einkum ungbörn, sum all-þungt. Fara venjulega saman slæm húsakynni og hræðsla fólksins við loftræstingu annars vegar og' þung veiki hins vegar. 1) Pneumonia catarrhalis. 2) Pneumonia crouposa. 3) fað er tvimælalaust rangt. Hinn upphallega sjúkdóm skal telja aðaldauðamein, ]»ó að lungnabólga fylgi og geri ef til vill gæfumuninn. Sjúklingur, sem skorinn er upp vegna krabbameins, fær lungnabólgu upp úr aðgerðinni og deyr, skal teljast dáinn úr krabbameini, en geta skal sem aukaorsaka lungnabólgunnar og aðgerðar- innar. Sjúkdómar, sem lungnabólga má teljast heyra til, svo sem inflúenza, mislingar og' kikhósti skulu, er þeirleiða til dauða með lungnabólgu, að sjálfsögðu teljast dauða- meinið, og' i slikum tilfellum er ckki rétt að telja lungnabólguna á sjúkraskrám undir sjálfstæða lungnabólgu, en aðeins g'eta hennar i athugasemd sem fylg'ikvilla við þá sótt, sem um er að ræða. Lungnabólgu, sem kemur upp úr venjulegu kvefi verður þó ekki komizt hjá að telja sem sjálfstæðan sjúkdóm og nefna sem aðal- dauðamein, ef til dauða dregur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.