Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 34
32
Hofsós. Heíir lítið gert vart við sig.
Snarfdæla. I engu sérkennileg, nieira eða minna þung, en varð eng-
um að bana.
Xorðfj. Borið nokkuð á henni í kvefinu en tiltölulega lítið með
inllúenzunni og eng'inn dáið.
fírimsnes. Nokkur tilfelli, einkum með inflúenzunni.
Keflavikur. Nokkur tili'elli í sambandi við kvefsóttina, en með allri
iiTllúenzunni var skráð aðeins eitt tilfelli.
2. Um taksótt:
Dala. Get ekki sagt annað en að alltaf hafi verið fremur lítið
um lungnabólgu síðan ég kom hingað.
Ólafsvikur. Síðan ég kom í þetta liérað eða nú í síðastliðin li.i ár
man ég ekki eftir, að nokkurn tíiria hafi borið jafnlítið á þessari veiki
eins og þetta ár.
Blöndaós. Einstök tilfelli.
Sanðárkróks. Hefir verið fátíðari en síðastliðin ár.
Hofós. Lítið horið á taksótt.
Svárfdœla. Kom alls ekki fyrir fyrri helming ársins; í júlí tóku ,‘J
sóttina, í okt. 1 en 4 í des. Allir þungt haldnir.
Ö.varfj. Mjög sjaldgæf.
Iieyðarfj. Er hér sjaldgæfur kvilli.
Vestmannaeyja. Fátíð er þessi veiki hér, miðað víð það, sem stund-
um kom fyrir i Fljótsdalshéraði. Héfi engan faraldur séð hér á líkan
hátt og þar kom l'yrir.
14. Rauðir hundar (ruheolae).
Töflur II, III og IV, 14.
Sj n klingafjöldi 1924 1983:
1924 1925 192(5 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933
Sjúkl................ 4 132 449 52 18 29 102 3(58 24 9
Rauðra hunda er aðeins getið í 3 héruðum, Rvík., Akureyrar og
Norðfjarðar, en ekki gerð nánari grein l’yrir.
15. Skarlatssótt (scarlatina).
Töfiur II, III og' IV, 15.
Sjnklinyafjöldi 1924 1933:
1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933
Sjiikl............. 2(5 7 1 0 5 1 4 1 0 2 0 4 33(5 (524 42(5
Dánir................ » » » » » » 3 (5 17 (5
Úr skarlatssiittarfaraldrinum, sem hófst 1930 og veruteg hrögð urðu
að, einkum á síðastliðnu ári, dregur aftur nokkuð á þessu ári. Er þó
liæpið að treysta á, að hið mesta sé afrokið, með því að enn hefir
Htið horið á sóttinni í Rvík, en þar er akurinn drýgstur. llm ára-
mótin er faraldurinn farinn að nálgast höl'uðstaðinn og gengur hæði
í Hafnarfjarðar- og' Keflavíkurhéruðum. Annars kvað mest að sótt-
inni á árinu á Austfjörðum, og enn var hún viðloðandi á Norður-
landi utan Akureyrar. Á Vestfjörðum stakk hún sér niður í Þingeyrar-