Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 35

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 35
og Mateyríirhéruðum. Veikin er yfirleiti talin væg. I’ó geta nokkrir læknar nm alvarlega t'ylgikvilla. Sóttvarnir eru allsstaðar reyndar og takast víða vel, er læknir verður var l’yrstu till’ellanna. Hal’a faraldrar livað el’tir annað verið stöðvaðir með einangrun sjúklinganna á heim- ilunmn, samgönguvarúð við heimilin og lokasóttlireinsun el’tir hæli- legan tíma. Nái veikin hins vegar að verða útltreidd, sem mest hætta er á í þorpum og þéttbýli, þar sem læknir ekki situr, verða sólt- varnirnar erfiðari og jafnvel allt að því ókleil’ar, með því að margir kunna þá að veikjast með litlum einkennum. Þó eru aldrei tagðar árar í hát, heldur jafnan hrýnd varúð fyrir t’ólki og reynt að koma í veg fyrir, að t’ólk af sóltarheimilum sa'ki mannl’undi, eða börn skóla, að mjólk sé seld f’rá sýktmn lieimilum o. s. frv. Að veikinni um garð genginni, venjulega 5 (5 vikum eftir að hinn síðasti sýktist,1) eru heimilin sótthreinsuð, eftir því sem til næst. Læknar láta þessa getið: Ruík. Eng'inn faraldur hefir verið á þessu ári, en þó fleiri tilfefti en lengi liafa verið. HafnarjJ. Scarlatina kom hér í nóvember á íi iieimili samtímis, sitt á hvórum enda bæjarins. Sjúklingarnir voru einangraðir á heimil- unum, en heimilin ekki einangruð. Sóttin liefir gengið á Suðurnesj- um og í Keflavík og engin einangrun átt sér stað, en samgöngur \ið þessi héruð eru mjög miklar. Við höfmn reynt að tel’ja fyrir útbreiðslu veikinnar eftir madti með einangrun á heimilunum. Veikin hefir samt breiðst út, en verið mjög væg yfirleitt. Þó hal’a komið fyrir nokkur dauðsföll. Skipaskaga. Barst inngað úr Hafnartirði með dreng, er kom í heim- sókn til foreldra sinna. Drengurinn varð veikur tæpuin sólarhring el'tir að liann kom hingað, en mín var vitjað til lians á jóladag mn hádegisbil. A heimilinu voru hjón með tveimur t)örnum. Fjórum dög- um eftir að drengurinn veiktist, tók stúlka, 11 ára, sóttina og varð allþungt haldin. Þessi sótt hafði ekki gert vart við sig í héraðinu síðan 1920. í samráði við landlækni og hreppsnefnd var heimilið stranglega einangrað, maður í næsta húsi l'enginn lil að hafa gætur á því, að enginn kæmi þar inn fyrir dyr og sjá urn, að heimitis- fólkið l’engi \istir og annað eftir þörfum. Utbreiðslan hel’t. Pingeyrar. í luisi hér í kauptúninu kom upp skarlatssótt í júlímán- uði. Veiktust 4 börn. I sept. okt. kom hún upp á öðru heimili í kauptúninu. Veiktust þar 2 unglingar. Breiddist lnin eigi út og liefir ekki gert vart við sig síðan. Voru viðhafðar vægar söttvarnir, sem urðu öllum kostnaðarlausar og heimilunum bagaiitlar. Omögidegt að komast l’yrir uppruna veikinnar, engar samgöngur liægt að rekja til heimilanna, né heldur á milli þeirra. Veikin var í meðallagi þung, og engar illar atleiðingar hal’a komið fram. Flateyrar. Seint í ágústmánuði tók að bera á skarlatssótt. Hún kom fram i börnuni úr Onundarfirði, er verið höfðu við sundnám í Súg- andaíirði. Nokkurri varúð var beitt gegn veikinni, og náði hún engri úlhreiðslu. í Súgandafirði var þá ekki kunnugt um neina skarlats- 1) Hrczk lieilbrigðisyfirvöld teljo, að venjulega nægi að láta líða 4 vikur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.