Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 36

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 36
34 sótt. Hiin kom fyrst í Ijós þar hálfum öðrum mánuði siðar við skóla- skoðun. I þeirri l’erð sá ég þar á börn á ýmsum aldri með skarlats- sóttarvott. Veikin náði mikilli úthreiðslu í Súgandafirði, en var þó væg. Aðeins ein fullorðin manneskja tók veikina. Samtímis skarlats- sóttinni har mjög á hálshólgu. Veit ég fyrir víst, að sum hálshólgu- tilfellin voru skarlatssótt án úthrota. Hálsbólgan tók þó ekki frekar J)örn en fullorðna. Miðfi. Kom hér upp í lok síðasta árs og mun hafa verið á 2 3 bavjum, án þess að lækni væri gerl aðvart, og varð alhnikið útbreidd strax. Var síðan viðloða í þessum hreppi fram á sumar. A námskeiði, er haldið var við Reykjaskóla, sýktist einn nemandi, en hann var strax einangraður, og sýktust eigi fleiri. Um mitt sumar kemur veikin upp á tveim bæjum í Bæjarhreppi, og veiktust á öðru heimilinu 14 manns, en þar er mjög margbýlt, en á hinu heimilinu aðeins 1, og á öðru heimili í sama lireppi, er tök veikina siðar, veiktist aðeins 1. I haust kom veikin til Borðeyrar og hefir verið þar viðloða síðan, enda verið misfellur á því, að fólk héldi fyrirskipaða sóttkví. En í árslok virðist veikin vera að deyja út. Sóttarheimili hala ávalt verið sóttkvíuð, ef ekki voru tök á að einangra sjúklinginn heinia, sem sjaldnast var. Sótthreinsun fór síðan ávalt l'ram á eftir; þó var eigi sótthreinsað á þeim bæjum, er grunur lék á um, að veikin hefði verið á áður en læknis var vitjað. Alls eru skráðir 35 sjúklingar, en ná- lægt 50 munu hal’a veikzl, að minnsta kosti. Flest tilfellin voru injög væg, en þó voru einstaka þung tilfelli, og' var þá oftast um lullorðið fölk að ræða, Komplikationir fengu nokkrir sjúklingar, og voru þessar helztar: Nokkur börn fengu létta otitis. 1 drengur, 12 ára, lékk slæma olitis media og mastoiditis, og varð loks að operera hann hér. Batn- aði honum að fullu. 1 stúlka, lt) ára að aldri, lekk stóra abscessa heggja megin á hálsi og necrosis í eitla; var lengi að gróa. 1 stúlka fékk létta myocarditis og 1 létta polyarthritis. Mér er eigi kunnugt, að neinn liaíi fengið nephritis, enda eigi rannsakað þvag' nema úr einstaka sjúklingi. Knginn sjúklingur dó. lilönduós. Barst inn í héraðið í júní frá Sauðárkrókshéraði, en var væg' og dó út í ágúst sepl., eftir að hin sýktu heimili höfðu verið einangruð. Sauðárkróks. Gekk hér fyrstu mánuði ársins. Eftir það har ekki á henni. Hofsós, Helir verið viðloða í héraðinu undanfarin ár. Petta ár þó lítið horið á henni. Má g'era ráð lyrir, að nú sé hún útdauð i hér- aðinu í hili. Siglnfj. Eftirhrevtur urðu hér af þessari veiki frá 1932, og kom sjúkdómurinn aðallega fyrir fyrri hluta ársins. Má nú í árslok telja, að skarlatssótt sé hér ekki til. Skarlatssóttin árið 1933 var hér yfir- leitt væg', en þó fylgdu lienni nokkrar eyrnahólgui', en um nephrila og aðrar komplikationir vissi ég ekki. Reykdæla. I apríl kom skarlatssótt á Jkc í Bárðardal með heima- manni frá Akureyri; tók 8 manns; veikin var allþung; flestir fengu otilis og einn drengur mastoiditis. Var gerður á honum Wildes-skurður og hatnaði við það. Tveir sjúklingar töldu sig hala fengið searlatina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.