Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 38

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 38
:í(> kom sóltin upp í mörgum lnisum nærri samtímis. I öðru lagi kom lnin um einn mesta annalimann, i sláturtíðinni, og unnu menn l'rá hiiuim sýktu heímilum að sláturstörrum. I þriðja lagi voru rvrslu tiHellin væg, og menn liöfðu fregnir al' J)\í, að veikin væri væg á Sevðisíirði en þaðan var sótt þessi talin runnin og hal'ði fólkið |)\í engan áhuga á sóttvörnum og hræddist veikina ekki. Varúð var samt viðhöl'ð, og veikin helir ekki, þegar þelta er ritað, hori/t úl fyrir Djúpavog nema á eitt heimili (Berufjörð) og' |)(i ekki fullvist um, að svo hali verið. Yíirleitt má segja, að veikin hafi verið l'remur væg, en þó urðu nokkrir sjúklingar allþungt haldnir, og i fáeinum varð hún þung. Af fylgikvillum har aðallega á eyrnahólgu, og var luin frenuir tíð. Nýrnahólga kom ekki fyrir í neinu tilfelli, svo að vitað sé. Erysipelas kom fyrir í einu tilfelli. Eyrarbakka. Skarlatssóttin, sem eg varð fyrsl var \ið snemma í júní lt).'i2, ein.s og ég gat um í ársskvrslu minni í lýrra, og hélt áfram að læðast um héraðið allt |>að ár, heldur svo álram að gera vart við sig mestallt árið 1933. Eg liefi siðast hókfært tilfelli i septemher, en tilfelli mun hala komið lyrir eftir það, þó að lækna hafi ekki verið viljað. Tilfellin voru lá hér á Eyrarhakka. Er ekki ósennilegt, að það sé því að þakka, að hér sitja læknarnir, svo að vitneskja l'æst 11 j<>í- lega um hvern einstakan sjúkling, en þá varast menn lurðanlega að hala samgöngur við heimilið, Aftur á móti veiktist afarmargt á Stokks- eyri. Fyrst lraman af var þar, eins og hér, reynt að gæta þess, að börn af skarlatssótlarheimilum sa'ktu ekki harnaskólann. Síðan var hannað skólahald um skeið, en hann það svo upphalið aftur, er það kom í ijós, að veikin var svo að segja um allt þorpið. Úti um sveit- irnar var hún allt al’ öðru hvoru að koma upp, einkum um hrepp- ana i Flóanum. Tíðast var hún mjög væg, og þá er varla sóttur læknir. Þó kom fyrir nokkrum sinnum, að menn veiktust mikið, og 2 sjúkl- ingarnir dóu, annar 42 ára karlmaður, sem dó á 4. degi, hinn stúlku- harn, 10 -15 ára, hæði á Stokkseyri. Kefhwikur. Varð fyrst vart í októher, en dreil’ð tillelli munu víst hala átt sér stað mánuðina þar á undan. Var svo væg, að l'ólk \itj- aði ekki læknis, enda gekk hálshólga allt árið, svo að l'ólk varaði sig ekki á veikinni. Sum hörnin lágu 1 2—3 daga, 1‘engu i hálsinn, hreistruðu ekki. Pegar vissa var fengin um veikina, var l'ólk aðvarað um að hafa samgönguvarúð. Virtisl hlé verða á um líma, allan lyrri hluta desemher, en í lok mánaðarins hyrjaði altur að Ijölga tillellum, enda var fólk kærulaust um alla varúð. Yfirleitt virtist veikin \æg, J)ó að einstöku harn lengi komplikationir. l(i. Kikhósti (tussis convulsiva). Töflur II, III og IV, 1(). SjúkUnqaf'jöldi 1924 1933: 19524 1925 192(5 1927 1928 1929 193(1 1931 1932 1933 Sjúkl........... » 4 91 (5(545 258 3 10 277 » » Dánir........... » » 2 155 3 » » 2 » » Kikhösta hefir ekki orðið vart á árinu og ekki síðan í ágúst 1931.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.