Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 41
39
Læknar láta þessa getið:
Borgar/j. Þrimlasótt lieíi ég ekki séð enn, þan ö ár, sem ég lieli
verið í héraðinn.
Siglufj. Hefir stungið sér niður eins «g vant er.
20. Gulusótt (icterus epidemicus).
Töflur II, III og IV, 20.
Sjiiklingafjöldi 1924 1933:
11)24 1 í)2.') 1020 1027 1028 1020 1030 1931 1032 1033
Sjúkl........... 37 30 11 33 9 240 47<3 89 199 <>2
í faraldri, sein gengið hefir hægt um landið síðastliðin fjögur ár,
sljákkar verulega á þessu ári. Faraldur gat nú helzt heitið vestan til
á Norðurlandi.
Læknar láta þessa getið:
Hólnuwikur. Gulusótt stakk sér niður öðru hvoru með löngu milli-
bili og mjög dreift. Suinsstaðar veiktist aðeins einn á heimili. En
veikin lagðist allþungt á suma, með liita, miklum uppkösluin og
verkjum. Attu þeir alllengi í veikinni og voru mánuðuin saman að
ná sér. Einn sjúklingurinn losnaði aldrei við guluna, þólt hann helði
fótavist. Þjáðist liann mikið at' luiðkláða og lystarleysi. Var alltal'
dökkgulur, horaðist niður, lekk slímlniðarlilæðingu og lézt úr veik-
inni. Sjúklingurinn var kona um limmtugt.
Miðfj. Hefir stungið sér niður; þó ekkert tillelli 3 síðustu mánuði ársins.
Blönduós. Oðru livoru um sumarið.
Siglufj. Heíir stungið sér niður eins og vant er.
21. Kossageit (impetigo contagiosa).
Töflur II, III og IV, 21.
Sj úldingti jjö Idi 1924 1933:
1024 1023 192fi 1927 1928 1029 1030 1031 1032 1933
Sjúkl........... 03 77 löí) 98 137 93 09 01 72 102
Læknar láta þessa gelið:
Borgarfj. Nokkur væg till'elii á víð og dreil'.
Miðfj. Ekki mikil hrögð að þessum kvilla og sjaldan leitað heknis
við honum.
Svarfdœla. \rar ekki skráð Iremur en undanf'arið, og eru áslæður lil
þess greindar í ársskýrslu l'yrir 1929.
Öxarfj. I’essi kvilli hefir verið hér algengur síðan ég þekkti til og
lílið l'arið rénandi tvrr en í l'vrra. I’á varð hans lítið vart og enn
minna þelta ár nú talinn einn sjúklingur í janúar. Hókvit segir,
að virus sé ubiquitær. Einhver skítur er samt í þeirri dúsu.
22. Stingsótt (pleuritis epidemica).
Töflur II, III og IV, 22.
Sjáklingafjöldi 192<> 1933:
1926 1927 1928 1029 1030 1931 1032 1933
Sjúkl....................... öOö 144 21 17 40 8Ö 91 10