Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 44
42
10 15 ára: 2; 15- 20 ára: 2 karlar, 1 kona; 20 30 ára: 4 konur;
50 40 ára: 1 karl ; 40 00 ára: 2 karlar, 1 kona; yfir 60 ára: 5 karlar,
1 kona. I Borgarlj. er auk þess getið 2 tilfella, í Höfðahveríis 1 og
í Norðlj. 0.
Meningitis cerebrospinalis epidemica: Keflavikur: 1 barn á 1. ári.
Osönnuð sjiikdómsgreining og talin vafasöm.
Molluscum contagiosum: í Bildudals er getið tveggja tilfella, hvort-
tveggja börn, 5—10 ára og 10 —15 ára.
Pemphigus neonatorum: í Akurevrar er getið 1 barns með þenna
kvilla.
Pleuritis sicca: Rvík: 11 sjúkl., og verður ekki séð, hvorl ált er
við eiginlega pleuritis epidemica eða ekki. Tilfellin eru dreil’ð víir 0
mánuði, börn og ungt fólk.
Purpura i’ulminans: Rvík: 1 harn, 0 1 árs.
Stomatitis catarrhalis: Rvík: 1 barn, 1 5 ára.
Læknar láta þessa sérstaklega geiið:
Snarfdœla. Herpes zoster: Sá sjiikdómur gerir árlega eitthvað varl
við sig' hér, en er nú skráður í fyrsta sinn, og er það gert af því,
að lians er getið í síðustu Heilbrigðisskýrslum, enda vafalausl um
»virus«-sjiikd()in að ræða, þóll lílt eða ekki virðist smitandi. Sjúk-
dómurinn var í meðallagi þungur á þeim 3, sem skráðir voru.
B. Aðrir næmir sjúkdómar. Krabbamein. Drykkjuæði.
Töflur V, VI, VII, 1—4, VIII og X.
1. Ivyns.jiikdómar (morbi venerei).
Töfiur \T, \'l og VII, 1 -3.
Sjúklinyafjöldi 1024 1033:
1!)»4 ' 1925 192(i 1927 1928 11)25) 1930 1931 1932 1933
Gonorrhoea . 241 258 340 348 407 431 510 400 372 482
Syphilis . . . 20 31 32 34 21 13 20 21 50 37
UIcus vener. 1 8 5 5 3 12 15 3 1 7
L e k a n d i: Drj úgum fleir i eru skrásettir með lekanda en næstu ár
á undan, og er fjölgunin nær eingöngu í Rvík og sennilega vegna
lyllra framtals. Enn sem fyrr er sjúkdómurinn nær eingöngu bundinn
við kaupstaðina, og má heita viðburður, að læknar verði hans varir
annarsstaðar, nema þá á kaupstaðarbúum eða fólki nýkomnu úr
kaupstað. Hins vegar eru dæmi til, er lekandi hefir borizt út á land,
og einkum í smáþorpum, að nokkur faraldur verður úr, og ber þá
stundum vott uin nærri ótrúlega lausung, sem, einnig í tiltölulegu fá-
menni, getur ríkt í kynferðismálum. Lekandafaraldrar meðal barna,
sem koma mi iðulega l’yrir í kaupstöðum, eru og eflirlektarverðir.
Sárasótt: Ur faraldri þeim, sem getið var um í Rvík á l'vrra ári,
varð ekki meira en frá er skýrt í síðustu Heilbrigðisskýrslum, en
allmargir sjúklingar eru þó skrásettir á árinu og fleiri en nokkurt
undanfarið ár, að árinu í lyrra undanteknu. Mikinn meiri hluta til-
fellanna mun nú mega rekja lil innlendrar smitunar.