Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 45
43
Linsæri: Al' þeini 7 tiH'ellum, sem eru skrásett, er þess getið um
1 sjúklinginn, að liann hafi verið úllendingur, en svo kann að hat'a
verið utn fleiri. 3 konur, sem skrásettar eru á Sigluíirði, hal'a þó
sennilega verið innlendar.
Hér l’er á eftir:
Skýrsla til landlæknis fyrir árið 1933
frá Hannesi (íuðmundssyni, Inið- og kynsjúkdómalækni
í Reykjavík.
Nýir skrásettir sjúklingar með kynsjúkdóma á þessu ári hal'a verið:
Gonorrhoea 273, syphilis 20, ulcus molle 0.
Af þessum sjúklingum voru 21 útlendingar (18 með gon., 3 með
sypli.) frá þessum löndum: Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Þýzkalandi,
Englandi, Lettlandi og Spáni.
Gonorrhoea: Af lekandasjúklingunum voru <S’.‘) konur, þar al' 12 telpur
á aldrinum 1 lö ára og 190 kurhnenn, þar af 2 drengir á aldrinum
10 ló ára.
Eftir aldursflokkum skiptust sjúklingarnir þannig niður:
Aldur, ár 1—5 5- 10 10—15 15—20 20—30 30—40 40—00 Yfir 60
Konur........ 8 3 1 lá 42 12 2 »
Karlar....... » » 2 21 120 39 7 1
Komplikationir hjá þessum sjúklingum, að svo miklu leyti sem mér
er kunnugt um afdril’ þeirra, voru sem hér segir:
Urethritis posterior fengu 34 sjúklingar, þar af prostatitis acut. 7.
Epididymitis fengu 20 sjúklingar, þar al' 4 beggja megin.
Retentio urinea (totalis) fengu ö sjúklingar, 3 af prostatitis acuta,
1 af periurethralinflltrötum, 1 af gamalli gonorrhoiskri striktúr.
Cystitis heflr, nú eins og lýrr, verið allalgeng' komplikation, en
eríitt er að fullyrða með vissu, hve oft lnin stafar beint af gonor-
rhoiskri infection.
Bartholinitis fengu 0 konur, þar af 4 incideraðar í chloraethyl-
localdevflngu.
Salpingitis er vafalaust algengari komplikation lijá koniun með
gon. en læknar almennt álíta. Kvartanir um verki í R. hypogaslrica
eru mjög algengar. Verkir þessir eru oft það slæmir, að sjúklingurinn
á ntjög erlitt með að l'ramkvænla skolanir heima fýrir, jal'nvel þó
að hann hafl lötavist. Við exploratio eru þá greinileg eymsli yfir :td-
nexa öðru hvoru megin, þó að sjaldnast finnist palpabei túmor.
Gonorrhoiska arthrita fengu 3 sjúklingar, sem ég' vissi um, og
Phlegmonur fengu 4 sjúklingar.
I fyrsta ski]tli á þessu ári liafa komið hörn, á aldrinum 10 lö ára,
með actjvisit gonorrhoea. Komu fyrst 2 drengir, annar lö og hinn 12
ára, háðir með gonorrhoea. Við eftirgrennslan kom í ljós, að 10 börn
(10 lö ára) höfðu mvndað með sér félagsskap og haft mök hvert
við annað. Eftir að hafa fengið uppgefin nöfn þeirra allra, lél ég lög-
regluna sækja öll hörnin til skoðunar. 4 þeirra revndust veik al'
gonorrhoea, 2 drengir og 2 telpur (10 og 11 ára). Ég' vildi koma öllum