Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 47
45
40 ára ísl. kona með sypli. sec., l'arin al’tur iil Reykjavíkur. 24 ára,
ísl. karlmaður með syph. sec., larinn al’tur iil Reykjavíkur. Þessir
tveir síðasttöldu sjúkiingar voru sendir liingað al' kvnsjúkdómalækni,
Hannesi Guðmundssvni, og l'ékk ég þá spítalalækninum iil meðferðar.
Einn Norðmaður, 44 ára gamall, með ulcus venereum (ii skráðir alls
á mánaðarskrá. Fór lieim með skipi sínu.
Sixtrftltvla. Einn utanhéraðssjúklingur með lekanda var skráður hér
í júlí.
Seyðisfi. Ein ung stúlka vitjaði læknis vegna gonorrhoea; var hún
sunnan al' tjörðum og el'alausi smituð, er Inin kom hingað. Var luin
þegar send heim í sill hérað al’tur og lækni hennar gert viðvart.
Engan smitaði sjúklingurinn liér, s\o að vitanlegt \rrði. 2 syphilissjúk-
lingar skráðir, er dvöldu um líma á sjúkrahúsinu vegna anliluetiskrar
meðl'erðar.
Norðfi. Heli engan innlendan mann séð á árinu með kynsjúkdóm,
aðeins tvo Englendinga með lekanda.
Reyðarfj. Lekandi herst hingað öðru hvoru með skipum. Sárasóti:
Slúlka kom hingað úr Reykjavík og l’æddi harn nokkru síðar. Nokkr-
um mánuðuin síðar var mín leitað vegna »munnhólgu« á harninu.
(irunaði það um syphilis, tók því og móðurinni hlóð og sendi Rann-
sóknastofu Háskólans til rannsóknar. Reyndist hvorutveggja positivt.
UppH'stist, að stúlkan kom hingað heina leið af’ Landspítalanum, þar
sem hún lial’ði verið lil lækninga. Kom hingað án þess að hal’a fengið
fulla lækningu (positiv) lil að ala harn, en mér ekkerl gert aðvart.
Rarnið nú negativt, en stúlkan ekki.
Síðu. Hefi ekki orðið kynsjúkdóma var í innanhéraðsmönnum, siðan
ég kom í héraðið.
Mijrdals. Einn sjúklingur liefir leitað til mín með gonorrhoea. Ekki
sk rásettur.
Vesimannaeyja. Með gonorrhoea eru skráðir 22, tæpur helmingur
þar af eru karlmenn milli 20 00 ára, allir innlendir, nema tveir.
Sjúkdómurinn heíir ágerzt á þessu ári. Mest her á honuin á sjómönn-
um, sem fara á milli verstöðva. Konur leita lielzl ekki lækninga,
nema við komplikation sjúkdómsins. Enginn skráður á árinu með
sárasólt og enginn sjúklingur í héraðinu, svo að mér sé kunnugt.
Keflavilmr. 2 tilfelli af sárasótt telur Helgi læknir Guðmundsson
sig hal'a séð. Annað útlendingur. Lekanciasjúkling sá ég einn á öllu
árinu.
2. Berklaveiki (tubereulosis).
Töflur V, VI, VIII og X.
Sjúklinyafiöhli 1924 195,4:
1. Eftir mánaðarskrám:
1924 1925 192(> 1927 1928 1929 1930' 1931 1932 1933
Th. pulm. . . 571 725 58(5 771 757 558 407 440 44(5 471
Th. al. loc. . 525 575 425 429 489 457 555 500 279 544
Alls 89(5 1100 1011 1200 122(5 995 7(52 740 725 815
Dánir .... 197 215 185 20(5 211 214 252 20(5 220 175