Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 48
2. Eftir berklaveikisbókum (sjúkl. í árslok):
1<)24 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933
Tb. pulm. . . 409 625 566 669 699 640 685 585 611 869
Tb. al. loc. . 201 236 238 252 331 349 387 299 401 684
Alls 610 861 804 921 1030 989 1072 884 1012 1553
Tölur þcssar, aðrar en dánartölurnar, er enn sem lyrr minna fróð-
leg'ar en skyldi, með því að framtalið er alll of viða harla ónákvæmt
og samræmið í skrásetningu hinna einstöku héraðslækna næsta lítið.
Þó munu margir læknar liafa hér meiri aðgæzlu á en áður og telja
nánar fram. Má gera ráð fyrir, að af ])\ í stali fjölgun hinna skrásettu
sjúklinga á mánaðarskrám. Skýrslan, samkvæmt herklaveikishókum,
nær nú í fyrsta sinn til Reykjavíkur, og er hækkunin þar að mestu
leyti, sem því nemur.
Úr berkladauðanum dregur mjög verulega á þessu ári, svo að hann
helir ekki verið nándar næni jafnlítill áður í síðastliðin 10 ár. Hann
sundurliðast þannig (tölur síðastliðins árs í svigum): Úr lungnaberkl-
um dóu 118 (140), liálstæringu 0 (2), berklafári 8 (10), eitlatæringu
1 (2), beina- og liðaberklum ö (3), Iieilahimnuberklum 24 (44), berkl-
um í kviðarholi 14 (11), berklum í þvag- og getnaðarfærum 1 (6) og
í öðrum lílfærum 2 (2). Er sérstaklega athvglisvert, hve stórkostlega
dregur úr heilahimnuberklum. Er ekki eingöngu, að þeir liaíi aldrei
orðið færri að bana síðan 1911, fyrsta árið, sem fullkomnar dánar-
skýrslur voru samdar, heldur lieíir hlutfallið milli dauðans úr heila-
himnuberklum og alls berkladauðans aldrei verið lægra. Fer hér á
er sýnir þetta ljóslega Þar af úr °/o alls
Berkla- °/oo lands- heilaliimnu- bcrkla-
Ár dauði alls nianna’) berklum dauðans
1911 .... 114 1,3 16 14,0
1912 .... 150 1,7 25 16,7
1913 .... 144 1,7 30 20,8
1914 .... 153 1,7 29 19,0
1915 .... 173 1,9 42 24,3
1916 .... 169 1,9 ' 34 20,1
1917 .... 154 1,7 30 19,5
1918 .... 173 1,9 26 15,0
1919 .... 161 1,7 33 20,5
1920 .... 183 1,9 38 20,1
1921 .... 183 1,9 38 20,1
1922 .... 172 1,8 43 25,0
1923 .... 163 1,7 28 17,2
1924 .... 197 2,0 41 20,8
1925 .... 215 2,1 37 17,2
1926 .... 183 1,8 46 25,1
1927 .... 206 2,0 38 18,4
1928 .... 211 2,0 44 20,1
1929 .... 214 2,0 36 16,8
1) Miðað við mannfjölda í lok livers árs.