Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 49
47
Þar af úr 7o alls
Berkla- 0 oo lands- Iieilahimnu- berkla-
Ár dauði atls manna berklum dauðans
1930 . . . . . 232 2,1 35 15,i
1931 . . . . . 20(5 1,9 37 L3,0
1932 . . . . . 220 2,0 44 20,0
1933 . . . 1,5 24 13,9
Ýmsir læknar hai'a nú meiri viðleitni við að rekja smitun berkla-
sjúklinga til uppruna síns en áður hefir tíðkast, og reynist herkla-
prófun skólabarna þar góður leiðarvísir. Þó er herklaprófunin enn
iðkuð al’ of fáum. Á árinu hafa lö héraðslæknar (lí)32: 14) lierkla-
prófað fleiri eða færri skóla í héruðum sínum, og eru niðurstöðurnar
birtar í töllu X hér á eftir. Er heildarniðurstaðan mjög' svipuð og
árið fyrir, eða 34,0 °/o Pirquet -f- (33,1 °/o), en eins og áður mjög mis-
jöfn útkoma í einslökum héruðum. Yfirleitt xirðisl smitunin almenn-
ari í kaupstöðum og þorpum en í sveitunum og sérstaklega í sunnun
þorpumun (Akranes, Ólafsfjörður, Húsavik). Þó eru Austfjarðakaup-
staðirnir tveir, Seyðisfjörður og Norðfjörður, hér undantekning, og
merkilega fátt harnanna þar herklasmitað.
Er nú í undirbúningi að beina berklavörnunum um land allt í
það liorf, að hafin verði skipulagshundin leit að berklasmitberum og
sýkingaruppsprettum, í því skyni, að girt verði fyrir smitun fólks af
herklaveiki, meira en unnt liefir verið til þessa. I eina slíka leitarferð
var lagt til reynslu síðari hluta sumars 1!)34, er Sigurður Sigurðs-
son, aðsloðarlæknir við Landspítalann, fór, að tilhlutun heilbrigðis-
sljórnarinnar, lil Itaufarhafnar. En héraðslæknirinn í Oxarfjarðarhér-
aði hafði vakið atliygli á, að í því þorpi breiddist herklaveiki nú allt
í einu ískyggilega ört út og óskaði aðstoðar sérfróðs læknis við að
grennslast eftir, hvað valda mundi og hvort lieft yrði. Er skýrsla Sig-
urðar Sigurðssonar, um rannsóknir lians á Raufarhöfn, hirt i III. kalla
þessa heftis. Ber hún greinilega með sér, að slíkar rannsóknir, og
einkum ef fyllri væru (Röntgen), geta gefið mjög þýðingarmiklar upp-
lýsingar um útbreiðsluhætti berklaveikinnar í einstökum hyggðum og
orðið grundvöllur þeirra sóttvarna, er mikils má vænta af.
Þegar þetta er ritað, hefir Sigurður Sigurðsson verið ráðinn af
heilhrigðisstjórninni, samkvæmt heimild í fjáriögum, til að vera vlir-
berklalæknir landsins, og er ætlazt til, að hann skipuleggi, vinni sjálfur
að og leiðheini héraðslæknum og öðrum læknum um berklasóttvarnir,
jafnframt því, sem hann aðstoði heilbrigðisstjórnina um allt, er að
herklavarnarmálum lýtur.
Læknar láta þessa getið:
Rvik. Með þessu ári hófst fullkomin skrásetning herklaveikra sjúkl-
inga hér í Reykjavík. Er því ekkert að furða, þó að tölurnar séu
háar, og eru þó varla öll kurl komin þar til gralar enn. Talsverður
meiri Iiluti hinna skrásettu er með berklaveiki al. loc.., og af þeim eru
langflestir kirtlaveik hörn, sem þurft liafa ljóslækningu. Af lungna-
herklum eru 47, sem einungis hafa haft pleuritis.
Hafnarfj. Tið, sérstaklega í lungum og kirtlum.
Skipaskaya. Engum vafa undirorpið, að veikin virðist færast í vöxt