Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 52

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 52
50 Hesteyrar. Á berklaveiki ber nokkuð. Skráðir eru á árinu ö sjúk- lingar, eða nálega helmingi l'ærri en árið áður. Engir Iveir þessara sjúklinga eru frá sama lieimili, og verður smitun þeirra vart rakin i neina ákveðna átt. ReiiUjarfj. Um bráða berkla og vfirleitt um mjög smitandi lill’elli (mikinn uppgang) virðist lílið. Margir hala fengið alvarlega pleurilis, l'arið á sjúkrahús, batnað og vinna síðan fullkomna vinnu, og ber ekki neitt á neinu. Hólmavikur. Berklaveiki er skæðari í héraðinu á þessu ári en mörg undanlarin ár. Fjúrir iingir bændur veikjast afberklum. Afþeim böl'ðu tveir í uppvexli og IVam að þessu verið taldir mjög hraustir menn og sjaldan orðið misdægurt. Fékk annar þeirra berkla í hrygg, en hinn í mjaðmarlið og hrvgg og lézt úr veikinni. Hinir báðir verið miðlungsmenn að heilsufari; átti þú annar vanda til að l’á kirtlabólgu seinni part vetrar, er svo hjaðnaði á sumrin. Veiktust þeir báðir alvar- lega, og lézl annar úr lungnaberklum á Kristnesi. Síðar kom í Ijós, að börn lians á 1. og 2. ári hal’a bæði útbreidda spina ventosa. I’riðja, eldri systir, Pir([uet -j-, en hraust að öðru levti. Dvaldi sjúklingur þessi hálfsmánaðar tíma heima, el’tir að uppK’st var, að hann var veikur, þá nýkominn úr veri. Heti ég' komið börnum þessum á sjúkra- luis og heimilið tekið upp. Móðir heilbrigð. Miðfj. Af þeim sjúklingum, er nýskráðir eru, eru 2 unglingsstúlkur, hvor frá sínu heimili í Þverárbreppi. Síðaslliðið ár var einnig 1 sjúkl- ingur l'rá hvoru þessara heimila. Hafði eigi fvrr borið á berklaveiki á þessum heimilum. A öðru heimilinu veiktist í l'yrra 11 ára drengur al' peritonitis tub.; var hér á sjúkrahúsinu í Ijösum og' virðist nú albata. Systir hans, lö ára gömul, veiktist el'tir hátíðar með pleur. lub. og tub. pulm. og dó í sumar á sjúkrahúsi utan héraðs. Frá hinu heimilinu eru báðar svsturnar á Vifilsstöðum. Fyrir 2 ,‘t árum er dáinn kennari, er kenndi börnmn í þessum hreppi. I)ó liann úr tub. pulm. Ekki linnst mér ólíklegt, að tub. liggi á bak við hjá suimiiu eldri mönnum með heymæði, emphysema pulm. o. II. Virðist mér emphysema vera hér nokkuð algengt. Sanðárkróks. Úr berklaveiki dóu ,‘l manneskjur, eitt barn úr menin- git. tuberc. og' 2 úr peritonitis. Berklaveikisrannsókn á kúm er fágæt, aðeins gerð, þegar ínenn óltast, að gripir þeirra séu berklaveikir, og hefi ég unnið að þeim rannsóknum, þar eð dýralæknir er liér eng- inn. Þannig hefi ég annazt um að rannsaka kýrnar á því heimili, sem selur hingað mjólk iðulega. Ber nauðsyn til, að gert væri að skyldu að rannsaka allar kýr fvrir berklaveiki, svo oft sem nauð- synlegt þykir. Hofsós. Fleiri sjúklingar skrásettir en í fyrra. Þó vafasamt, að berklar séu að færast í vöxt í héraðinu. Sennilegra, að aðeins sé um áraskipli að ræða, hve margir komast á skrá. Pirquetrannsókn var gerð á skólabörnum í Haganesvík og Hofsósi. í Haganesvík revndust 33 °/o barnanna Pirquet -j-, en á Hofsósi tæplga 41 " ,> Pirquet -j-. Siijliifj. Kýr voru hér í síðastliðnmn júnímánuði 179. Var þá leng- inn Sigurður dýralæknir Hlíðar til þess að rannsaka, hvort berkla- veiki mundi vera í kúin hér, og' revndust aðeins 2 veikar. Var þeim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.