Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 53

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 53
51 slátrað þegar í stað. þess skal getið, að engar kýr að Úll’sdölum, Siglunesi eða Héðinsfirði voru rannsakaðar. Enda kemur þaðan hingað til Siglufjarðar ekkert, svo að teljandi sé, af mjólk lil sölu. Svarfdœla. Fjórir berklaveikir sjúklingar dóu í héraðinu á árinu. Einn var sjötug kona; hafði hún mjög hægfara herkla í lungum, er farið liöfðu hatnandi síðari árin, enda varð ekki berklaveiki, heldur taksótt, henni að bana. Annar var 15 ára stúlka, er alla tíð hafði verið mjög kirtlaveik, en ókvefsæl og hraust fyrir brjósti, unz hún veiktist í nóvemberhyrjun með öllum einkennum hráðrar lungnatær- ingar og dó eftir tæplega mánaðarlegu. Þriðji var hálfsjötugur sjó- maðui’, er hafði verið heilsugóður fram yfir sextugt, og ekki horið á óhreysti fyrir brjósti fyrr en síðustu árin, skráður í júlí 1931, en flest börn lians hafa komizt hér smátt og smátt á herklaskrá. Það fyrsta var skráð 1923, maður á þrítugsaldri; fór til Akureyrarspítala og dó þar; annað 1924, stúlka, þá 17 ára, talin albata 1930; þriðja 1930, piltur 20 ára; fór á Kristneshæli 1931 og var þar rúmlega ár; fjórða 22 ára stúlka, skráð í janúar 1932; loks gift dóttir, 37 ára, skráð í júlí 1933, en drengur, sem hún á, hafði verið skráður þegar í ágúst 1930, þá 3 ára, með tubere. hili og spondylitis tub. Annað dóttur- barn hins umrædda sjómanns, þeirrar dótturinnar, sem var skráð 1924, en tekin af skrá sem alhata 1930, var fjórði berklasjúklingur- inn, sem dó á árinu, og var banameinið meningit. tub. Heilsufar þeirra sjúklinga, er voru á berklaskrá í árslok, var sem hér segir, þ. e. al' 31: Vinnufærir (inel. unglingar og l)örn, fær um að stunda nám) voru 22. Ferlivist höfðu, en lítt eða ekki vinnufærir, 7. Rúm- fastir, að öllu eða mestu leyti, 2. Akureyrar. Manndauði úr berklaveiki var uokkuð minni en árið á undan, en sjúklingatalan jókst úr 233 upp í 283. Al' sjúklingunum voru karlar 104, konur 179. Heilsuástand skráðra taldist oss læknum við áramót þannig: Frískir, nokkuð eða allvel vinnufærir . . . 136 Veilir eða lítt vinnufærir.............. 111 Rúmlægir og dauðvona.................... 36 Sámtals 283 Niðurskipting sjúklinganna i héraðinu var að hlutföllum líkt og áður þannig: ‘ Akureyri...................... 129') Hrafnagilshreppur............. 73') Saurbæjarhreppur........... 22 Glæsibæjarhreppur.......... 22 Öngulstaðahreppur.......... 13 Skriðuhreppur.............. 11 Arnarneshreppur............ 6 Svalbarðsstrandarhreppur .... 5 Oxnadalshreppur............ 1 Hálssókn................... 1 Samtals 283 1) Sjúkrahúsið og' Kristneshæli liækka tölurnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.