Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 54

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 54
Höfðalwerfis. A árinu liefi ég skráð 4 nýja herklasjúklinga. Ein stiilka dó á árinu. Hiin var sjáll’sagt hiiin að ganga lengi með sjiik- dóminn, en hal'ði verið ólaanleg til að láta lækni skoða sig, vegna sérlyndis, þar lil Inin lagðist lyrir fullt og allt, að fólk hennar sótti mig til hennar. Hiin var ófáanleg til að lara í sjiikralnis eða liæli, svo að luin dó í heimahúsum. A heimilinu var latt lólk og allt roskið. Reijkdœla. Skráður einn nýr sjúklingur, annar endurskráður, sem ekkert hafði horið á undanfarin ár. Báðir sjúklingarnir sendir á Ivristneshæli. Aðrir sjúklingar 4 eru taldir herklaveikir í árslok, en ekki bar á sjúkdómi þeirra það árið, og eru þeir nokkurn veginn vinnufærir. Pistilfj. Skráð voru ö ný tilfelli, þar al' eitt mjög vægt, og annað gainall maður, sem fór lil Reykjavíkur og dó þar. Hinir .4 sjúkling- arnir eiga sjálfsagt eflir að koma við sögu í héraðinu, sérstaklega kona, sem á 2 hörn og er veil á geðsmunum. Hún er á liæli um nýjár, en ég kvíði heimkomunni. Vopnafj. Ivona endurskráð með lungnaherkla. Virlist vel hraust þangað til í marzmánuði, að hún fékk kvef og sennilega einhvern liita. Mun ol'tast nær hafa verið á fótum. Ekki var lækni gert aðvart um þetta fyrr en í maímánuði, og voru þá tvö hörn hennar einnig lasin og með langvinnan hitaslæðing. Seyðisfj. Af 10 skráðum herklasjúklingum eru 4 húsettir í hænum, 2 að nokkru leyti vinnufærir, en sá þriðji spondylitis-sjúklingur, sem liggur heima. Pirquet-rannsóknir á öllum skólahörnum liafa ekki verið gerðar hér áður og varð nú ekki komið við, nema í harnaskól- anum hér í kaupstaðnum. Eftirleiðis mun verða reynt að framkvæma þær líka í hinum þrem smáskólum utan kaupslaðarins. Af 7<S börn- um á aldrinum frá 8 14 ára, reyndust 14 Pirquet -(- eða um 17°/», og mun það vera talsvert lægri tala en annarsstaðar í kaupstöðum, þar sem þessar rannsóknir hafa verið l'ramkvæmdar. Flest þessi Pir- quetpositivu hörn voru Irá heimilum, þar sem vitanlegt var, að annað foreldranna að minnsta kosti hal'ði verið hrjóstveikt, eða einhver annar á heimilinu. Norðfj. Iskyggilega margir skráðir, en annað þykir mér alvarlegra, sem ekki kemur nema óheint á skrár, að ýmislegt hefir komið l'ram, sem virðist henda á, að ungviðið sé að sýkjast á árinu. I’ar til nelni ég erythema nodosum með sterk-posilivum Pirquet, áreiðanlega eða líklega nýrri hronchitis með sama, og þau þeirra, sem hafa komizt í Röntgen, nálega öll með hiluskirtla; í þriðja lagi; Al' 20 skólahörn- um á aldrinum 10 12 ára með posit. Pirquet, voru 11 negativ í fyrra. Enn eru nokkrir sjúklingar, sem hafa farið til diagnose á aðra spítala eða hæli og því ekki komizt á skrá hér, að þeir ílendast þar, þó að ég l'ái vitneskju um, að grunur á þeim hali verið rétlur. Mér leikur grunur á, að gömul kona, sem mín var vitjað lil i desemher og lniin var að vera veik af herklum í lungum og útvortis á annað ár, án þess að það liafi verið uppvötvað, hafi verið slæm smitunarstöð. Var luin nú strax ílntt á sjúkrahúsið, en þá svo aðl'ram komin, að Iuin dó þar 4. janúar. árið uppgötvun þessa sjúklings opnuðust augu mín í erythema nodosum tilfellum, sem mér höfðu verið óskiljanleg um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.