Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 60
Ca. testis........................... 1
pelvis........................... 1
nteri........................... 13 (5,!) */•)
ovarii.......................... .1
vesicae.......................... 1
vulvae........................... 2
recti............................ 3
in eicalrice..................... 2
ótilgreint hvar.................. 3
Ank þessa er getið um 14 sarkmein:
Sa. nasi........... 2 Sa. ahdominis . . 1
maxillae ... 3 testis.......... 1
mandihulae. . 1 recti........... 1
gland. colli . . 1 - cruris.......... 1
mammae ... 2 ótilgreint hvar 1
I þessiun tölum ylir illkynja ;exli eru nokkrir sjúklingar, sem taldir
eru alhata el'tir aðgerð l'vrir nokkrum árum, en þeir eru örlair.
A sjúkrahúsunum haía legið samtals löö manns með krahhamein
og önnur illkynjuð ;vxli, þar með talin heilaæxli.
Læknar láta þessa getið:
Skipaskaga. 74 ára kona með ca. ventricul., inoperahilis, er læknir
sá J>að lyrst. Dó.
lionjarfj. Einn nýr sjúklingur, kona 53 ára, með ca. colli. Annar
endurskráður með recidiv, kona 65 ára með ca. mainmae.
Borjarnos. Krahhamein lielir drepið tvo menn hér á góðum aldri,
og ein gömul kona hal'ði ýins einkenni krabhameins.
Reykhóla. Einn sjúklingur er skrásettur á árinu, kona ((50 70 ára)
með tum. genital. extern., sem var exstirperaður. Nokkru seinna kom
í Ijós ca. ahdominis. Sjúklingurinn dó el'tir árainót.
Ólafsvíknr. Ur krahhameini dó einn sjúklingur.
Isafj. 8 sjúklingar komu til mín með cancer; þar al' dóu (i á
árinu.
()ijnr. Karlmaður 74 ára gamall með ca. cardiae. Karlmaður 70 ára
gamall með ea. ventriculi.
Reijkjarfj. Gruna einn sjúkling uin illkynja æxli eða meinsemd í
nýra eða nýrum.
Miðfj. 4 sjúklingar skráðir, þar al' er einn síðan í l'vrra. Allt ca.
ventriculi. 1 sjiiklingur dó.
Blönduós. Krahhamein er enn sem l'yrr aðalhanamein héraðsins, og
lial'a 7 sjiiklingar með þann sjúkdóm legið á sjúkraluisinu, allir innan-
héraðsmenn. Auk þess er eins getið sem dáins á prestsskýrslu. Al'
þessum 8 sjúklingum hal'a 5 verið dánir i árslok. Hinir II voru skornir
upp á sjúkrahúsinu, tvisvar að vísu aðeins gerður pról'skurður. Pessir
II sjúklingar voru allir banvænir í árslok. Einn al’ hinum dánu sjiikl-
ingum var 24 ára og er talinn með ca. mediastini. Ekki er þess getið,
hvort krulning liali sannað þá sjúkdómsgreiningu, en annars getur
manni, el'lir aldrinum, Irekar dottið í hug, að um sarkmein liafi verið
að ræða.