Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 63
<)1
5. Erysipeloid.
Öxarfj. Er algengur kvilli hér. Frekast held ég, að hann komi i'it
l'rá lluinhrum, er orðið hafa á hlutuin úr dýraríki sjávar og lands.
iXorðfj. Er hér nefndur gúanó-iithrot, því að hann kennir nokkuð
oft fyrir í fóðurmjölsverksmiðjunni, svo að menn eru farnir að kannast
við hann.
lierufj. 3 tillelli, öll í sláturtíðinni.
(>. Granuloma.
Skipaskaga. í sláturtíðinni komu fyrir 3 granuloma, 2 á vísifingri
og 1 á liöku; sagðist sjúklingurinn lial’a fengið það af því, að hrútur
hefði stangað sig og sært.
Bon/arfj. 3 tilfelli.
Öxarfj. Sést hér olt og virðist komið lrá sauðfé, þó að eigi hafi
ég séð það á sauðfé. Kynlegt, að hér er það algengast á mönnum,
er gæta úti sauðfjár á fjöruheitarjörðum og sjaldan snerta kind. Hins
vegar hefi ég aldrei séð það á mönnum, er liirða le í liúsi.
Norðfj. 2 dorsi nasi & hucliæ.
Berufj. 1 tilfelli; sjúklingurinn meiddi sig á sög, er hann var að
saga horn af kindarhaus.
Siðu. Ulcus granulans, sem lielzt gerir vart við sig í sláturtíð á
haustin og talið hefir verið, að orsakaðist af því, að menn llumhruðu
sig við að saga liorn af kindarhausum, hefi ég nú tvisvar fengið lil
meðferðar af þeirri orsök, að kindur hafa hitið menn. Mér hefir dugað
að klippa vel ol’an af sárinu og hrenna með vítisteini.
Grímsnes. Granuloma hefi ég séð nokkrum sinnum hér í haust.
7. Hæmophilia.
Borcjarfj. Maður með þenna sjúkdóm lékk svæsna nýrnahlæðingu.
iS. Invaginatio intestinum.
Hólmanikur. Telpubarn, V/t árs, fékk iðrakvef, sem gekk mjög
nærri henni. Eftir að niðurgangur hættir, halda uppköst áfram, en
strjált. Tekur alveg lyrir faeces, nema hlóðlitað slím, og holið verður
uppþembt. Tumor l’annst ekki. Aldrei acut okklusionseinkenni. Með-
ferð m. a. paraffin. liijv. per os og lieitir bakstrar á holið. Eftir 13
daga ganga niður af barninu tvö ca. tveggjakrónupeningsstór nekro-
tisk stykki, sem við rannsókn reyndust vera partur af görn. Barninu
batnaði lil fulls og er frískt siðan.
Ö.varfj. Eitt harn, þriggja ára, held ég, að hafi fengið invaginatio
intestini. Það halði miklar innaiiþrautir, og gekk niður af því hlóði
blandið slím, en lítinn liita. Pví var nær hatnað, er ég kom, og
ekkert sannfærandi að finna. I þrautakviðunum stóð það ýmist á hæl
og hnakka eða tám og enni og leið hezt við Jietla tvennt.
9. Keratodermie symmetriijue palmaire et plantaire.
Miðfj. 10 ára stúlka.
10. Malum coxae juvenile.
Borgarfj. Malum coxae juvenile (Calve-Perthes); Einn sjúklingur,
12 ára telpa. Hefir nú fengið bata.
11. Mastitis cystica chronica.
Xorðfj. 4(i ára kona liafði haft ökk í brjösti í 4 f> ár og vildi nú losna
við hana. Microscopisk diagnosis Rannsóknastofu Háskólans varð þessi.