Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 64
(52
12. Morbus Basedowi. Struma.
liorgarfj. Morbus Basedowi: Einn sjúklingiir, stúlka á l'ermingar-
aldri, skorin í Reykjavík.
lilönduós. Kona, 22 ára gömul, með Basedowsveiki. Dó eftir upp-
skurð. Ennfremur gerð strumectomia vegna struma permagna á utan-
liéraðskonu úr Steingrímsíirði, d<S ára gamalli. Kunnugt um eina konu
hér, sem gengið lielir með slíkt struma 20 30 ár.
Hofsós. 35 ára gömul kona með struma og morbus Basedowi. Skorin
á Sigluíirði og helir nú fengið allgóðan bata.
Norðfj. 39 ára gömul kona kom til mín 3. júní með þenna
sjúkdóm. Heíir líklega ekki haft veruleg einkenni fvrr en seinni
part vetrar. Fór til Revkjavíkur og þar skorin tví-resecerað.
Er síðan við bærilega heilsu. Fædd og uppalin á suðurbyggð Norð-
fjarðar.
13. Morbus Meniere.
Miðfj. 1 kona (63 ára).
14. Morbus Schlatter.
Norðfj. 2 tilfelli á skóladrengjum.
15. Oedema cutis circumscriptum.
Norðfj. Ca. krónustórl oedem á præputium bifreiðarsljóra, sem sagði,
að sér hefði orðið mjög kalt á penis við akslur í l'rosli. Kom hvergi
annarsstaðar.
16. Oxyuriasis.
Skipaskciga. A þessu ári eru aðeius skráð hjá mér 3 tillelli al'
njálg; annars hefir hann verið fremur algeng'ur.
Reykjarfj. Á oxymiasis her nokkuð.
Iteyðarfj. Er algengur kvilli.
17. Panaritia. Lymphangitis.
Skipaskaga. Fingurmein liafa verið með fátíðara móti í ár og l'æst
af þeim illkynjuð.
Hólmavikur. Þegar kom fram á haustið og meðan sláturtíð stóð
yfir, varð mjög kvillasamt af lingurmeinum og hráðabólgum, svo að
ekki helir verið jal’n mikið aðgert áður. Gróf svo að seg'ja í hverri
skeinu, sem menn fengu, og hlutust af í sumum tilfellum illkynjaðar
og erfiðar bólgur, þó að engum yrði að grandi.
Óxarfj. Igerðir voru ekki margar slæmar; þó ónýttist að mestu
einum manni hönd, er gróf í fyrir heimsku og handvömm. Sá var á
Hólsfjöllum. Fékk blöðru i lófa og síðan djúpa ígerð, sem algengt er.
Beið marga daga áður en hann lét tala við mig og bað þá ráða.
Taldi ég eigi önnur úrræði en skurð. Þó var ég eigi beðinn ferðar
fyrr en næsta dag, en þá sal ég austur á Raufarhöfn hjá konu í
barnsnauð. Vopnaíjarðarlæknir fór því til mannsins. Lófinn var þá
allur holgrafinn og ígerð í sinaslíðrum sumra íingra. Seinlæti þella staf-
aði af vanþekkingu en engri búksorg, því að maðurinn var tryggður
(vegagerð ríkisins), auk )>ess sem þessi sveit hefir styrk til læknis-
vitjana.
Norðfj. Af bólgum og ígerðum komu l'yrir: Furunculi 30, panaritia
21, 12 sub-epidermoidalia & ung'ualia, <S subcutanea og ] osseum,
abscessus 17, phlegmoues 4 og phlebitar 3.