Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 65
Si()n. Lvinphangitis: 1 haust virtist larahliir að ]>\ í, að allar skeinur
unisnerust og' orsökuðu lvmphangitis, stundum með háum hita og
necrosis.
1S. Pylorospasmus.
fíorgarfj. Barn nýfætt, var mjög langt leitt, en batnaði urn síðir.
19. Rachitis.
fíorgarfi. 2 tilfelli, létt. Sjaldgæf hér.
Dala. Tvö ný tilfelli af rachitis urðu lyrir mér á þessu ári, hjá
dreng á 1. ári og telpu á 2. ári. Bæði með sjúkdóminn á all-háu stigi.
Síðu. 1 barn heíi ég skrilað með rachitis á þessu ári, og annað sá
ég i fyrra.
Vestmannaeyja. Gerði vart við sig, en batnaði tljótt við vigantol
eða ljós og útivistir og hentugt matarræði; þorskalýsi og sítrónusafa
lield ég upp á að nota í byrjun veikinnar og eins lil að lyrirbvggja
liana.
20. Rheumatismus musculorum.
Síðu. Kg er orðinn í mestu vandræðum með gigtina. I’að eru ekki
aðeins gamlir gigtarskrokkar, sem eríitt er að hjálpa, lieldur líka
menn á bezta aldri. Kinna beztan árangur lel ég mig bafa léngið
með því að koppsetja upp á gamla móðinn; ég nota stór vatnsglös,
litlu ljósmæðrakoppana gjarna með. Læt koppinn sitja ca. hálftíma,
skelli svo tiíld á og' set koppinn á aftur lil þess að draga út blóðið;
læt svo gjarna gigtarplástur viir að lokum. (Til þess að ná loftinu
úr glasinu, er bezt að brenna í þ\í dálítinn hómullarlagð, sem nokkrir
dropar af brennsluspritti liafa dropið í.)
21. Rhinitis vasomotorica.
Xorðfi. 18 ára maður helir í mörg ár léng'ið stöðuga linerra og
slíllu í nef i liita á sumrin. Kemur líka lyrir innanhúss í ryki og
liita. Aldrei á vetrum. Kphetonin og kalk verkaði vel í byrjun, en
miður seinna.
22. Soor.
Getið á mánaðarskrám úr 3 héuðum: Rvík, Borgarfjarðar og' Palreks-
Ijarðar, ,‘S tilfelli alls, 2 börn á 1. ári og 1 barn, 1 5 ára.
23. Sycosis.
Siglufi. A- mánaðarskrá getið um 2 karla, 30 40 ára.
24. Ulcus cruris.
fíegðarfi. Virðist mér þjá marga hér.
25. Urticaria.
Reyðarf'j. Urticaria sé ég olt á börnum, einkum að haustinu.
I). Kvillar skólabarna.
Töflur IX og X.
Skýrslur um skólaskoðanir hafa nii borizt úr 42 lækishéruðum og
ná til (5348 barna.
Al' þessum (5348 börnum töldu béraðslæknar 10 svo berklaveik við
skoðunina, að þeir vísuðu þeim frá kennslu, þ. e. 1 ,(> °/oo. Onnur 111,
þ. e. 17,5 °/oo, voru að vísu talin berklaveik, en ekki smitandi og leyfð