Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Qupperneq 66
m
skólavist. Lítið samræmi virðist í mati læknanna á þeirri berklaveiki.
Eru tölur einkum háar úr Hóls- og Vestmannaeyjahéruðum, og munu
læknar þar kalla það herklaveiki í hörnum, sem aðrir keknar gera
ekki jafnmikið úr. Er rétt að telja hér ekki l'ram annað en »aktiv«
berklaveiki, og svo munu flestir læknar skilja þessa skýrslugerð.
Lús eða nit fannst í 957 hörnum eða 15,1 °/o, og kláði á 24 hörn-
um í 5 héruðum (Stykkishólms, Hofsós, Siglufj., Hangár og Gríms-
nes), þ. e. 3,7 °/oo. Geitur lundust í engu barni.
Við skoðunina ráku læknar sig ennfremur á 82 hörn með ýmsa
aðra næma kvilla, þ. e. 12,9°/»»- Pessir næmu kvillar voru:
Angina tonsillaris................... 8
Catarrhus resp. ac-ut............... 57
Herpes zoster........................ 1
Impetigo contagiosa................. 11
Scarlatina........................... 1
Stomatitis aplitosa.................. 1
Varicellae........................... 3
Samlals 82
Tannskemmdir höfðu 4730 hörn eða 74,5 °/o.
Pirquetrannsókn fór l'ram á samtals 18(59 hörnum í 15 læknishér-
uðum, shr. töflu X og umsagnir héraðslækna um herklaveiki í kalla
III, B, 2 hér að framan.
Um heilsul'ar skólaharna láta læknar að öðru leyti þessa getið:
Hafimrfj. Tannskemmdir, kirtlahölgur (liáls- og nefkoks- og hilus-
kirtlar), hryggskekkja og hlöðleysi. Lús og nit.
Skipaskaga. Eins og að undanförnu lieíir héraðslæknir haft eftirlit
með heilsufari í skólunum. Hefir heilsufar harnanna til þessa verið
ágætt. Nákvæm skoðun á hörnum fór fram í haust og síðast í janúar
1934. Aðaláherzla var lögð á að athuga lungu harnanna og næma
kvilla. Eitt harn hafði thc. hili, en ekki smitandi herkla og því leyl'ð
skólavist, en skömmu l’yrir áramót lagðist þetta harn með hitasött,
og hefir ekki sótt skólann síðan. Pirquetpróf var gert á öllum skóla-
hörnunum með aðstoð Ríkarðs læknis Kristmundssonar. Algengasti
kvillinn í skólahörnum á Akranesi var sem l’yrr tannskemmdir, 1(52
tilfelli, nit 18, kokeitlaþroti 13, eitlaþroti 22, kokeitlaauki 2, sjöngalli
4, heyrnardevfa 2. A þessu ári var liafin herferð gegn nit og lús á
skólabörnum kauptúnsins. Hjúkrunarkona var látin skoða hörnin á
hálfsmánaðar l’resti og þau hreinsuð, er óþrif voru í; til þess var
notað acet. sabadillæ, og reyndist það öllu hetur en cuprex, er áður
var notað. Þetta hal'ði þann ágæta árangur, að við síðustu skoðun
fannst nil aðeins í einu harni. I (53 sveitahörnum, er skoðuð voru,
fundust þessir kvillar: Tannskenundir 30, nit 17, eitlaþroti 5, kokeitla-
þroti 1, heyrnardeyfa 1.
Borgarfj. Algengasti kvillinn er sem fyrr tannskemmdir, (59 °/o. Lús
eða nit sá ég' í 12,5 °/o. Sendi ég cuprex á viðkomandi heimili, og var
það vel þegið. Heilhrigði harnanna góð. Engu vísað frá kennslu.
Heilsufar var gott í skólunum á Hvannevri og í Reykholti.
Borgarnes. Börnin, sem talin voru í skólunum, eru 120. Heilsa