Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 70

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 70
68 Skólar á Húsavik annarsstaðar Vegetat. adenoid........................ 3 1 Neðan þroskaaldurs..................... 34 5 01' létt............................... 48 8 Of þung................................. 13 » Vopnafj. Engu barni var vísað frá skólavist. I’au börn, seni til skólaskoðunar komu og skóla áttu að sækja, reyndust öll sæmilega hraust og vel útlítandi og ekkert þeirra með næma sjúkdóma. Hróarstungu. Börn ylirleiU hraust bér um slóðir. Algengustu kvillar tannskemmdír og óþrif. Eitlaþroti lílið áberandi, nema út frá skemmd- unt tönnum. Einu barni ráðlagt að sækja ekki skóla vegna gruns um tub. pulm., sem síðar reyndist réttur. Seyðisfj. Oll börnin, 105 alls, er skoðuð voru í 4 skólum, töldust liraust, og var því leyfð skólavist. Engir alvarlegir kvillar komu í ljós við skólaskoðunina, nema liinar illræmdu tannskemdir, sem nær hvert barn hefir. Reyðarfj. Tveim börnum bönnuð skólavist vegna berkla. Af 100 skólabörnum á Eskifirði voru aðeins 6 með óskemmdar tennur, 3 böfðu áberandi sjóngalla, 3 skakkbak; eitlaþroti mun sjaldgæfari en 2 undanfarin ár (10 af 100). Lús eða nit sást ekki, enda öll börnin nýþvegin og kembd, áður en þau koma til skoðunar, en allt af ber nokkuð á lús í skólanum að vetrinum. Kláði eða geitur sjást elcki. Algengustu kvillar voru eitlaþroti og blóðleysi. fíerufj. Auk eins berklasjúklings og þeirra kvilla annara, sem taldir eru í skýrslu um skólaskoðanir, liöfðu börnin þessa kvilla: Anæmia 3, scoliosis 2, hypertr. tons. 5, sjóngalla 6, strabismus 2, blepharitis 3, l)roncbitis 1. Einn kennarinn reyndist berklaveikur, með lungnaberkla. Hafði liann fengið veikina 1920 og verið á Vífilsstaðahæli, en að sögn hraustur síðan. Hann var útvegaður í Breiðdalshrepp, en var fræðslu- nefnd ókunnugur. Siðn. 75 börn voru skoðuð, og reyndust þau yfirleitt hraust. 11 ára dreng var þó vísað frá skólavist vegna veiklulegs útlits og boðaður til læknis til rannsóknar, en þó einkum ítrekað að lá þvag til rann- sóknar. Þetta drógst þó nokkuð lengi; svo veiktist dreng'urinn af við- varandi uppsölu, og er ég kom til hans, fann ég þegar, að hann var með sykursýki, kominn að því að falla í conia. Ég tók hann strax með mér í sjúkraskýlið, og bresstist liann fljótt eftir insúlíninnspýt- ingu. En befði ég' ekki liaft insúlín við hendina, tel ég engar líkur til, að honum hefði orðið bjargað. Lús fer minnkandi í skólabörnum, en ekki er þó fyllilega að marka það, þó að þau séu laus við lús og nit, er skoðun fer fram. Vestmannaeyja. Barnaskólinn: Helztu kvillar: Meiri liáttar bak- skekkja (scoliosis) 6, minni háttar 18. Hypertrop. tons.: Mikil brögð að þessum sjúkdómi í 6 börnum. Enur. noct. 4. Strabismus 3. Nær- sýni og astigm. 26, í flestum minni háttar. Heyrn í lakara lagi hjá 12 börnum. Anæmia 16. Kokeitlingaauki í 2 börnum. Hálseitlar þrútnir og í stærra lagi á um 40 börnum. Af börnum, sem leyft var skóla- nám í liaust, liggja nú 4 á sjúkralrúsi, ekki með smitandi berkla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.