Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 72
70
7» af Tala sjúkl. héraðsbú'um Ferðir
Dala . 616 39,5 —
Bíldudals . 403 62,8 13
Þingeyrar 750 61,2 45
Hóls . 519 65,1 —
ísafj ca. 2500 79,9 —
Ogur . 320 26,8 38
Reykjarfj . 250 52,9 40
Hólmavíkur . 440 38,8 60
Miðfj . 678 34,1 85
Hol'sós . 546 37,1 56
Svarldæla 876 50,1 99
Akureyrar . 6301 86,5 160
Höfðahverfis 210 33,1 19
Öxarfj . — 40
Vopnafj . 283 36,8 20
Hróarstungu 43 3,7 10
Seyðisfj . 830 66,6 —
Norðfj . 994 65,9 —
Reyðarfj ca. 1000 67,2 —
Berufj 272 29,8 19
Síðu 382 39,5 77
Mýrdals . 588 53,1 57
Vestmannaeyja . . . . . 1060 30,6 —
Eyrarbakka . 844 27,6 56
Grímsnes cí a. 600 31,0 116
lingafjöldinn í þessum liéruðum jafnar sig upp með að vera
af íbúatölu liéraðanna. , sem er heldur meira en á síðastliðnu
ári (46,9 7»). Ferðirnar eru að meðaltali 56,4, sem einnig er nokkru
meira en árið fyrir (54,8). Þess er að gæta um tölur þessar úr hér-
uðum, þar sem íleiri læknar sitja en einn, að þar munu að jafnaði
aðeins greindir sjúklingar og ferðir héraðslæknisins sjálfs, en ekki
annara lækna. A Akureyri er þó allt talið. I Hróarstungu ná tölur
aðeins yfir 2—3 mánuði.
Á töflum XV og XVI sést aðsóknin að sjúkrahúsunum á árinu.
Legudagafjöldinn er enn nokkru meiri en árið fyrir 361671 (338809).
3,2 sjúkrahússlegudagar koma á hvern mann í landinu (1932: 3,0) á
almennu sjúkrahúsunum 1,6 (1,6) og á heilsuhælunum 0,91 (0,89).
Sjúkdómar þeirra sjúklinga, sem lágu á hinum almennu sjúkrahús-
um á árinu, flokkast þannig (tölur síðasta árs í svigum):
Farsóttir.................. 3,6 7» ( 4,37»)
Kynsjúkdómar................ 0,8— ( 0,7—)
Berkíaveiki.............. 14,9— (16,4—)
Sullaveiki.................. 0,5 — ( 0,4 —)
Krabbamein og illkynjuð æxli 3,4— ( 2,9—)
Fæðingar, fósturlát o. þ. li. . 11,8— (14,9—)
Slys........................ 6,6— ( 6,1—)
Aðrir sjúkdómar............ 58,4— (54,3—)