Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Qupperneq 75

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Qupperneq 75
árinu 87 konur með fósturlát. Með því að ekki er kunnugt um, að hér séu l'arnar að tíðkast glæpsamlegar fóstureyðingar leikmanna, mun hér eitthvað fara á milli mála, þannig, að undir þenna lið falli fleiri eða færri fóstureyðingaraðgerðir lækna, og bera skýrslur sumra sjúkra- húsanna það nokkurn veginn greinilega með sér (t. d. St. Jósephs sjúkrahús í Hafnaríirði), að þessu tvennu er, að því er virðist af ásettu ráði, ruglað saman. Lítið er getið um slys samfara fóstureyðingaraðgerðum og ekki grunlaust um, að þau séu látin liggja í þagnargildi, þó að fyrir komi. Almenningur er og næsta grunlaus um, að hættur séu þessum að- gerðum samfara. Frásögn liéraðslæknisins í Akureyrarhéraði um lát tveggja kvenna af þessum orsökum er því næsta eftirtektarverð, og er skylt að benda á hana til viðvörunar. í síðustu Heilbrigðisskýrslum var þess getið, að læknir í Vest- mannaeyjum hefði gert konu ófrjóa, að því er virtist ekki vegna sjúkdóms né til að koma í veg fyrir sjúkdóm, heldur vegna lauslætis hennar, sem aðgerðin var þó síður en svo líkleg til að bæta um. Konan hafði sótzt ettir útlendingum, oftar eu einu sinni smitazt af kynsjúkdómi og’ átt tvö börn í lausaleik. Munu fleiri börn hafa verið framfærendum óvelkomin. I’ess var einnig getið um lækni á Akur- evrri, að hann tók á móti vansköpuðu barni, sem sýnilega var ekki lífs auðið, nema stutta stund. En læknirinn lét sér ekki nægja að t)íða eðlilegs dauða barnsins, heldur aflífaði liann það samstundis með morfíni. Landlæknir krafðist skýrslu beggja þessara lækna um aðgerð- irnar, og staðfestu þær frásagnir héraðslæknanna, eins og frá þeim hafði verið skýrt í Heilbrigðisskýrslunum. Er dómsmálaráðuneytinu höfðu verið send málin, skipaði það svo fyrir, að lögreglurannsókn skyldi hafin í hvorutveggja málinu. Leiddu rannsóknirnar í ljós fullkomna vanþekkingu lækanna á því, hvað eru lög í þessum efnum og' jafnframt furðulegt skilningsleysi þeirra á því, hver nauðsyn ber til að setja læknum eins og öðrum mönnum tak- niörk, er þeir ekki megi stiga yfir í starfi sínu. Sú nauðsyn er jafn tvímælalaus fyrir því, þó að óframkvæmanlegt sé að draga þá tak- markalínu, að utan hennar geti ekki lent einstök till'elli, sem að skað- lausu virðast mættu vera innan hennar. Ef lækni eiga að vera heimilar aðgerðir í öðru skyni en að lækna eða að koma í veg fyrir mein og sjúkdóma, livað er honum þá ólieimilt? Ef læknir má ráðast .á dauð- vona vanskapning og taka liann af líti, því þá ekki aðra dauðvona sjúklinga, og hvaða sjúklingar mega þá vera óhultir? Ef þjóðfélagið vill gera undantekningar frá hinum almennu reglum hér að lútandi, verður það að gerast með sérstökum, skýrum lagafyrirmælum. En vafasamt er fyrir lækna að æskja margra slíkra undantekninga. Er- lendis mun gott samkomulag vera meðal lækna um þá kröfu að minnsta kosli, að læknir fái í lengstu lög að vera eitt og böðull annað. Lögfræðingar dómsmálaráðuneytisins litu svo á, að háðir læknarnir liefðu játað á sig skýlaus hrot á liegningarlögunum, annar við 187. gr. þeirra, en liinn við 206. gr. Lá þá ekki annað fyrir en sakamáls- höfðun. En með því að í hvorugu tilfellinu var hinn minnsti grunur 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.