Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 77

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 77
kvenna þessara. Hefi ég' hugboð um, að sumar þeirra hafi síðan leitað til annara lækna og fengið óskir sínar uppfylltar og þá einmitt þær, sem sízt skyldi. En svo verður allt af meðan læknar hafa ekki ótví- ræð lagafyrirmæli, byggð á mannúð og skilningi, tif að fara eftir. Hin aðalhættan, sem al’ þessu leiðir, er sú, að óvandaðir menn vekjast upp og fara að gera sér þetta að féþúfu, ef þeir þá þegar ern ekki byrjaðir. Dala. í bókum ljósmæðra er ekki getið um fósturlát fremur en undanfarið. Mér er kunnugt um aðeins 1 fósturlát á árinu, íjöl- byrja, engin aðgerð og læknir ekki viðstaddur; konan lifði. Eg hefi nokkrum sinnum undanfarin ár verið beðinn að eyða fóstrum, en aldrei séð ástæðu til að verða við þeim beiðnum. Virtist ekki.í neinu tilfellinu heilsu eða lífi konunnar hætta búin af barnshöfn og' fæð- ingu, fram yfir það, sem venjulegt er, og social-indikationir fyrir abort. provoc. vil ég ekki viðurkenna, fyrr en engin önnur meðöl finnast við þeim þjóðfélagslega aumingjaskap að geta ekki séð af- kvæmum mannanna farborða, og fyrir bfygðunarsemina — þótt stund- um kunni að verða örlagaþrungin — er óverjandi að eyða fóstri og leggja fíf og' heilsu konu í hættu. Það skal játað, að ég liefi nokkrum sinnum gefið leiðbeiningar um varnir gegn barngetnaði, en eingöngu heilsuveilum margra barna mæðrum. Bildudals. Mér er ekki kunnugt um fósturfát eða abort. provoc. Komið hefir fyrir, að bændur hafa óskað eftir meðölum eða hjálp til að eyða fóstri hjá konum þeirra og fært sem ástæðu of tíðar barns- fæðingar, en ég liefi ekki sinnt því. Pingeyrar. Tvisvar hefir læknis verið vitjað vegna aborta. Með liverju ári fer það í vöxt, að konur fari fram á abort. provoc., og' má segja, að lítill friður sé nú orðinn fyrir þeim málaleitunum. Hefir því ætíð verið synjað. Ilóls. Enginn abortus provocatus. Kenndi fjölmörgum ráð til að takmarka barneignir. Ögur. 1) Kona með retentio pfacentae. Svæfing og placenta fosuð manuelt. Konunni heilsaðist vel. 2) Ivona á 8. mánuði; hafði verið veik ca. 6 daga á undan fæðingunni. A 6. degi blæðing, og' var þá læknis vitjað. Skjáfftakast hafði konan fengið 4 tímum áður en læknir kom. Hiti þá 38,9 stig, hríðar góðar, fósturhljóð dauf’; legvatn var farið, fúlt og dauniflt. Tæpum klukkutíma eftir að læknir kom, fæddist barnið; fæðingin gekk vel, og var ekkert sérstakt g'ert. Barnið var ófullburða og líífítið og dó 12 stundum eftir fæðinguna. Konunni leið vel eftir fæðinguna; liili 37,5. A 3. degi lekk konan 40 stiga hita og skjálftaköst og dó á 5. degi. Fósturlát voru 2 á árinu. Reykjarfj. Fósturlát hafa engin orðið í héraðinu á árinu, svo að mér sé kunnugt um. Miðfj. Vitjað í eitt skipti vegna abort; fleiri aborta geta ljósmæður ekki um í skýrslum sínum. Auk þess fósturláts, sem getið er á skrá ljósmæðra og ég var við, var mín vitjað 4 sinnum til kvenna vegna fósturláta; ein af þeim konum kom á sjúkrahúsið; lijá einni var abortus imminens; konan missti þó ekki fóstrið. A einni konu gerði ég abortus provocatus vegna slappleika konunnar og mikilla óþæg- inda; hafði hún átt 9 börn áður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.