Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 81

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 81
79 koti. Þar var infection með frá byrjun og hcfði átt að teljast febr. puerperalis á mánaðarskrá, sem láðist og er svo sleppt nú á öðrum skýrslum. Þessi kona tá tangt fram í febrúar. I desember átti tiún svo barn, og' tók bóndi móti, en tjósmóðir kom síðar og dvaldi þó aðeins einn dag. Konan fékk á 14. degi blæðingarvott og' báan hita, en nánar veit ég eigi um það, með því að aðeins eiiiu sinni var talað við mig í síma nema að henni batnaði fljótlega. Fékk seinna að vita, að uin infection í brjósti liefði verið að ræða. Takmörkun barneigna gengur bölvanlega, þó að vilji sé víða til. Það, sem rosknu konurnar kunna að spara, vinna unglingsstútkur upp (13 frumbyrjur móti 19 fjölbyrjum þetta ár). Flest eru frumbyrjubörnin óskilgetin eða !) alls, en mæðurnar sjálfar nýskriðnar af koppnum margar. Þarna eru að verki frjálsar ástir og margt gott úr koniinúnisma. Ekki virðast þó þessar barneignir ætla að verða stelpugreyjunum til gleði og gæfu, sem auðvitað stafar af því, að byltingin er ekki nema liálfköruð eldri kynslóðin leggur ekki rétta virðingu á, og' ríkis- fyrirkomulagið úrelt.1) Pistilfj. Abort virðist yfirleitt fátíður; að minnsta kosti á hann sér þá stað án þess að ég viti af. Abort. provoc. veit ég' ekki til, að komið liafi fyrir. Vopnafj. Tilefni læknisaðstoðar venjulega, að óskað var nærveru læknis og' deyfmgar. Tvisvar var barnið tekið með töng. í annað skiptið var tilefnið, að fæðing gekk seint eftir að fullkomin útvíkkun var komin. I binu tilfellinu var beðið svo lengi sem fært þótti vegna barnsins, eða 2'/-> sólarbring, en útvikkun ekki fullkomin, er löng var lögð á. Þetta var primipara með mjög þrönga grind (systir konu, er lór til Akureyrar til að láta'gera á sér sectio cæsarea. Hafði sú kona áður átt tvö börn; var fyrra barnið limað frá henni, en hinu síðara var náð með vendingu og fyrir tíma; náðist þó ekki lifandi). Barnið náðist lifandi, en konan bilaðist talsvert (rupt. perinei & vaginae), og var reynt að gera við það eftir föngum. Seyðisfj. 38 ára primipara með sóttleysi; spontan fæðing eftir 2 tbymophysin-inj.; barnið kom andvana með macereraðar neglur. Tvis- var töng á primiparae og í öðru tilfellinu manuel placentalosun. Berufj. Ekkeri fósturlát, sem ljósmæðra hefir verið vitjað til, hefir komið fyrir. En læknir hefir fengið til meðferðar 3 tilfelli. Síðu. Fósturlát munu vera fremur fátíð, en þar sleppur vafalaust allt af eitthvað undan framtalningu. Ljósmóðirin í Alftaveri var sótt lil einnar konu á þessu ári, vegnu mikilla blæðinga við fósturlát. Abortus provocatus liefi ég aldrei talið ástæðu til að framkvæma. Takmörkun barneigna mun varla þekkjast hér, nema ef menn nota eitthvað af hinum gömlu húsráðum, og barneignir eru í seinni líð svo strjálar, að mér. hefir ekki virzt þörf á að kenna mönnum takmörkun þeirra. Annars væri þörf á, að heilbrigðisstjórnin gæfi héraðslæknum holl og nothæf ráð um þessi efni. Stundum kemur það fyrir, að þörl' er að veita þau ráð, og er þá nauðsyn að vita um hin nýjustu og þau, sem reynast bezt. í) Sjá neðanmátsgr. á bts. 77.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.