Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Qupperneq 83
81
Hóls. Ambustiones II. og III. gradus 9 sinnum. Fract. costarum 3,
ulnae 1.
Ögur. Lux. humeri 1 (stúlka 23 ára gömul, datt al' hestbaki).
Combustiones 3. Contusiones 2. Vulnera incisa 6. Commotio cerebri
1 (stúlka, 17 ára gömul, datt af liestbaki). Sjálfsmorð 1 tilfelli: karl-
maður, 76 ára garnall, skaut sig með íjárbyssu og dó samstundis;
læknis var ekki vitjað.
Hesteyrar. Seint á árinu slasaðist hér maður við vöruútskipun. Stóð
maðurinn í neðri lest, er 100 kgr. poki með síldarmjöli losnaði úr
lyftuböndum og J'éll á hann úr nokkurra metra hæð. Maðurinn fékk
slæma laesio interart. columnae reg'. dorsalis og lá mn skeið þungt
haldinn; er nú á góðum batavegi.
Reykjarfj. Stúlka, 18 ára, skar sig á gleri (rúðu) á úlnliðnum.
Drengur, 10 ára, skar sig á ljá í ristina. Drengur, 15 ára, datt í
göngum eða smalamennsku og hjö sig fyrir neðan hnéð ca. 12 cm.
langan skurð framan á leggnum og inn að beini.
Hólmavikur. 17 ára piltur datt á Ijá og skar sig þvert yíir lófann
frá os pisiforme og fram á vísifingur, inn í carpallið og sundur æðar
og' sinar fyrir 3 íingur. Hafði honum blætt mikið, er náðist í lækni.
Eftir aðgerðina greri sárið vel, og höndin varð allgóð. Maður datt á
kjötkrók við slátrun og reíf í sundur kinnina neðanvert við auga og'
út úr munnviki. Varð jafngóður. Fract. radii 2, costae 1. Lux. humeri 1.
Combustiones 2. Contusiones & distorsiones 5.
Miðfj. Slys voru alls 52, llest smá. Lux. pollicis 1, humeri 2. Fract.
fibulae 2, condyli humeri 2, radii 1, cruris 1, colli femoris 1, costae
& claviculae 1, phalangis digiti manus complicata 1.
Blönduós. Af slysum létust 2 menn á árinu, sjómenn á þrítugsaldri,
sem drukknuðu á vertíð fyrir sunnan land. Um önnur slys er mér
ekki kunnugt, nema þau, sem standa á skýrslu sjúkrahússins, en þar
er getið tveggja beinbrota á framliandlegg og eins liðhlaups á við-
beini, auk nokkurra ómerkilegra smámeiðsla.
Sauðárkróks. Einn maður varð undir bíl, er íell á hliðina í brekku.
Molaðist liöfuð mannsins, svo að liann dó samstundis. Barn á öðru
ári kveikti í fötmn sínum með eldspítu og beið bana af. Einn maður
kom inn á trésmíðaverkstæði og snerti sög, sem var í gangi, og' skar
í sundur lófann, svo að flestar aílsinar fóru í sundur. Var þetta
saumað saman, en liöndin verður ekki jafng'óð. Fract. malleoli intérn.,
1, cruris 2, Collesi 2, costarum 2.
Hofsós. Miðaldra maður, geðbilaður, fékk geysimikla plilegmone i
fram- og upphandlegg'. Phlegmone þessa hafði hann l'engið af því
að spýta ca. 1 cm! af steinolíu djúpt inu í vöðva á framhandlegg.
Þetta gerði hann í lækningaskyni. Hann varð fárveikur eftir 2—3
daga. Með því að incidera og' drænera vel í gegnum handlegginn tókst
að bjarga lionum. Fract. malleol. ext. 1, tuberc. maj. humeri 1, costae 1.
Siglufj. Héðan drukknuðu 5 menn. Fract. crur. 2, malleoli 1, radii
2, hallucis complic. 1. Distorsio pedis 1. Contus. thoracis 2, intestin. 1,
plex. brach. 1, dorsi 1. Ambustio antibrach. 1, femorum et crurum 1.
Rupt. tendin. Achill. 1, palpebrae inf. 1. Vuln. incis. antibrach. 1,
incis. man. 1. Coxilis traumatica 1.
11