Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Qupperneq 84
82
Svarfdœla. 2 menn drukknuðu af vélbátnuin Fram, er fórst í róðri
frá Siglufirði. Fract. proc. coracoid. 1, claviculae 1, epicondyli med.
luun. 1, íibulae 2. Lux. bumeri 2. Distorsiones (i. Contusiones 8. Vuln.
contus. 9, morsum 1, caes. 2, sect. ó. Combustiones 3. Corp. al. oculi (5,
nasi 1, pedis 1.
Akureyrar. Ambustiones 9. Lux. humeri 2. Fract. antibrachii (5,
costae 17, claviculae 4, fibulae 4, cruris 3, malleol. 4, humeri 4,
femoris 1. Um slys á augum hefir Helgi Skúlason augnlæknir gefið
þessa skýrslu um sjúklinga, er til bans Iiafa leitað: Abrasiones cor-
neae 6. Ambustio corneáe 1. Cataracta traumatica 1. Conjunctivitis
acuta intoxic. (chrysarobin) 1. Contusio bulbi 1. Corp. al. canaliculi
lacrimalis 1, conjunctivae (3, corneae 21. Cauterisatio conjunctivae
(IvOH) 1, corneae (bráðið asfalt) 1. Iveratitis traumatica 1. Perfor.
bulbi traumatica 1. Ruptura conjunctivae 1. Vulnus caesum corueae 1.
Höfðahverfis. Fract. claviculae 1, humeri 1. Vuln. contus. 1.
Reykdœla. Fract. radii 1, bumeri supracondylica 1.
Oxarfj. Slys voru ekki mörg. Einn maður drukknaði (austur á
Norðíirði þó). Lux. bumeri 1. Fract. olecrani 1, fibulae (Potts) 1.
Maður meiddist í vélum síldarbræðslu. Hlaut stórt sár í reg. anti-
brachii ant. og radius sprakk.
Pistilfj. Gamall maður, bilaður á geðsmunum, hvarf úr rúmi sínu
í desember. Hann hafði aldrei sjTnt á sér neitt snið þess að vera
leiður á lífinu, og yfirleitt datt engum í bug að gæta hans; vii'tist
hafa beztu gát á sér sjálfur. Þessa nótt var ofsastonnur; var ég sjálfur
á ferð, ög var svo livasst, að hestarnir gátu ekki farið greitt á móti.
Karlinn var orðinn mjög lasburða og vii'tist eiga fullerfitt með að
í'ölta á milli húsanna hér í Þórshöfn. En þessa nótt ler hann út og
bi'ýzt upp á Brekknaheiði, að miklu leyti á móti veðrinu, og hafði lent
þar úti í tjöi'ii, grunna, en með forarbotni, og þar fannst hann. Hefir
sjálfsagt verið orðinn önnagna og því ekki haft sig upp úr leðjunni.
Vopnafj. Fract. radii typic. 1, tibiae 1, colli femoris 1, eostae 1,
ossis metatars. 1. Vuln. incis. 4, contus. 4. Contusiones 3. Combustio
1. Distoi'sio 1.
Hróarstungu. Fract. cranii & contusio cerebri 1. Maður var að vinnu
við uppskipun; lenti þá sveif á hraðri ferð í höfuðið og braut haus-
kúpuna. Maðurinn dó samstundis. Fract. Collesi 1 (gömul kona),
costae 1 (maður datt og' lenti á vatnsfötu), sterni 1 (maður datt af
hestbaki).
Seyðisfj. Af slysförum dó einn maður, erlendur sjómaður, sem hrap-
aði ofan i tóma skipslest og lemstraðist allur, lekk meðal annars
fract. baseos cranii (commotio cerebri), var Iluttur á sjúkrahúsið
meðvitundarlaus og dó þar eftir rúman sólarhring. Annað aðalslvsið
var einnig á erlendum sjómanni, sem komið var með hingað af
»liavareruðu« skipi; var önnur extrem. infer. sundunnöluð upp fyrir
hné með byrjandi gangraena. Sjúklingnum varð bjai'gað með hárri
femuramputatio. Auk þess komu fyrir 3 fótbrot og nokkur srnærri
meiðsli, sem engar alvarlegar afleiðingar höfðu í för með sér.
Norðfj. Vulnera contusa & contusiones 34. Vulnei-a puncta & cæsa
1(5. Læsio ai'teriae radialis 1. Corpora aliena conjunctivae 2, eorneae 4,