Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 90

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 90
88 sem báðir eru vanir þessum störi'um, til þess að skipta héraðinu á milli sín og tel það miklu heppilegra en að hafa æfingarlausa og óvana menn í hverjum hreppi. 3. Sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir. A. S.júkraliús. Töflur XV—XVI. Sjúkrahús og sjúkraskýli teljast á þessu ári samkv. töílu XV 36 alls. Hetir fækkað um 1 á árinu, þar sem sjúkrahúsið á Eskifirði hefir verið lagl niður og' ekkert tiætzl við í þess stað. Rúmafjöldi sjúkrahúsanna telst þó 10 hærri en í fyrra eða 1003, og' koma þá 8,9 rúm á hverja 1000 ibúa. Almennu sjúkrahúsin tetjast 29 með samtals 532 rúmum eða 4,7 °/oo. A heilsuliælunum eru rúmin talin 281 eða 2,5 °/oo. Læknar táta þessa getið: Hafnarfj. Sjúkrahús aðeins eitt, St. Jóseplis spílali, ávalt fullskipað, og verða margir frá að hverfa vegna rúmleysis. Tekur ekki sjúklinga með næma sjúkdóma, t. d. smitandi lungnaberkla, og skortir hér til- finnanlega luis fyrir slíka sjúklinga. Skipaskaga. Sjúkiask\Tlisþörfin er orðin aðkallandi hér og eykst með hverju ári, eftir því sem fótkinu tjölgar. SjúkraskýIissjóðurinn er nú kominn upp í rúm 20 þúsund kr. Ljóslækningar (kvarts og' kolbogaljós) hafði Ríkarður Kristmundsson á heimili sínu, og mun hafa liaft um 15—20 sjúktinga. Stykkishóhns. I júlímánuði síðastliðið sumar var byrjað á að grafa fyrir sjúkrahúsi, sem belgisk systraregla ætlar að bvggja hér í Stykkis- hólmi. Húsið á að vera tvær liæðir auk kjallarahæðar, sem öll verður ofanjarðar. Stærð aðalbyggingar er 26 X 12 m. með tveimur útbygg- ingum (álmum), önnur 16 X 13 m. (kapella), liin 16 X 5’/a m. (þvottahús o. fl.). Gert er ráð fyrir, að húsið taki 33 sjúklinga; auk þess á það að vera búið Röntgen- og Ijóslækningatækjum. Við húsið var unnið þar til í nóvember í haust, og var þá lokið við að stcypa veggi útbyggingar þeirrar, sem verður notuð lyrir geymslu, þvottahús o. fl. Hið unna verk kostar ca. 30 þús. kr., en áætlað er, að fiúsið fullgert kosti ca. 250 þús. kr. auk innanstokksmuna. Nokkur fríðindi liefir trúboðsfélag þetta fengið, en þau eru: 1) Allstór lóð, austan til í bænum, til fullra afnota endurgjaldslaust, meðan það starfrækir sjúlcrahúsið. Ef það, einhverra hluta vegna, hættir rekstri sjúkrahússins, er því gert að skyldu að greiða hreppssjóði 4 þús. kr., sem telst þá sem einskonar söluverð lóðarinnar. 2) Ókeypis rafmagn til ljósa og smááhalda (svo sem ryksugu, straujárna o. s. frv.). Annað rafmagn, svo sem til fjóslækninga og Röntgenáhalda greiðist eftir sér- stökum reikningi og fyrir umsamið verð milli hreppsnefndar og sjúkra- húss á hverjum tíma. 3) 15 þús. kr. í peningum úr sjúkraskýlissjóði Stykkishólms. 4) 6 þús. kr. í peningum úr sýslusjóði Snæfellsness- og' Hnappadalssýslu. Þetta er fjárveiting, sem sýslunefnd, fyrir 5 árum síðan, samþykkti að veita til sjúkraskýlis, er á sínum tíma yrði reist í Stykkishólmi. 5) Hreppurinn tekur að sér að sjá sjúkrahúsinu fyrir sérstöku vatnsbóli. Sjúkrahúsið skuldbindur sig til þess að selja vist á sjúkrahúsinu eigi dýrari en annarsstaðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.