Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Qupperneq 92
90
Röntgentæki vorn keypt, en ekki komin upp í árslok. Ljóslækningar
með kvartsljósi fóru fram á sjúkrahúsinu eins og undanfarin ár, en
l'órust fyrir um tíma, vegna þess að skipt var um raforku, tekin
vatnsorka í stað steinolíumótors. Alls nutu 34 ljóslækninga, þar af
10 utan sjúkrahússins, við þessum kvillum: Berklaveiki 15, anaemia 7,
heinkröm 4, afleiðing mænusóttar 2, taugaveiklun 2, arthroitis gonor-
rhoic. 1, colitis ch'ronic. & áutointoxicatio 3.
Akureyrar. Aðsóknin og legudagafjöldinn var nokkru meiri þetta
ár en árið á undan. Eins og áður var tilfinnanlegt plássleysi, vegna
hinna mörgu berklaveikluðu, sem svo erfitt er að losna við, en engin
heimili eru fær um að taka á móti, þó að margt gætu þeir unnið
sjálfum sér og öðrum til gagns. Er þetta orðin mesta plága hér sem
víðar á landsins sjúkrahúsum. Legudagar berklaveikra urðu þetta ár
líkt og oft áður, nálægt 2/» alls legudagafjöldans. Vegna þess. að hilun
varð á ljóslækningatækjunum urðu Ijósatímar miklu færri á árinu
en annars hefði verið. Samtals 605'/» Íjósatímar (í fyrra 2541). Rönt-
genstofan: Myndir voru teknar af 166 sjúklingum. Myndir og gegn-
umlýsingar 23. Gegnmnlýsingar 4. Samtals 193. Svæfingar og devf-
ingar urðu 195.
Höfðalwerfis. Skjúkraskýlissjóðurinn er nú orðinn kr. 7005,87.
Hróarstnngu. Sjúkrastofan hér hefir, að því er ég' hezt veit, ekki
verið notuð þetta ár.
Seyðisfj. Hið nýja fyrirkomulag með bæjarrekstri á sjúkrahúsinu
hefir gefizt vel. Aðsókn verið mikil, svo að ekki hefir verið liægt að
veita öllum móttöku. Með meira móti var evtl í endurbætur og við-
gerð á sjúkraliúsinu, t. d. steypt nýtt gólf í kjallarann og hann þilj-
aður betur í sundur, lögð ný skolpveita, linoleumdúkar lagðir á sjúkra-
stofurnar o. fl. Á Röntgenstofu sjúkrahússins voru teknar myndir
al’ um 30 sjúklingum og gegnumlýslir um 40. Ivvartsljós fengu 35
sjúklingar.
Véstmannaeyja. Við sjúkrahús bæjarins hefir á þessu ári verið reist
sólbyrgi og þurkhús fyrir þvotta, við vesturenda sjúkrahússins. Stærð
9X8 m. Ennfremur hænsnahús.
H. Sjúkrahjiíkrun. Heilsuverndun. Sjiíkrasanilöí*'.
Hjúkrnnarfélög.
1. Hjúkrunarfélagið Likn í Itvík gerir svofellda grein fyrir störfum
sínum á árinu:
Við Hjúkrunarfélagið Líkn í Reykjavík störl'uðu 4 hjúkrunarkonur
árið 1933. Störf þeirra við lelagið skiptust þauuig: 2 við heimilis-
hjúkrun, aðallega sjúkravitjanir, 1 við berklavarnarstöð Líknar og 1
við ungbarnavernd Líknar. Hjúkrunarkonur ungbarnaverndarinnar og
berklavarnarstöðvarinnar leystu af frídaga og' sumarfrí og' hjálpuðu
til við heimilishjúkrun þegar mikið var að gera.
Heimilishjúkrunarkonurnar fóru í 7753 sjúkravitjanir og vöktu í
78 nætur. Héilar dagvaktir voru 19.
Berklavarnarstöðin. Stöðvarhjúkrunarkonan fór í 1860 vitjanir á
heimilin. A stöðinni voru gerðar 1278 læknishlustanir, þar al' voru
212 nýir sjúklingar hlustaðir og skyldulið þeirra, sem einnig var