Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 93
91
hlustað. Það voni 24 karlmenn, 44 konur og 144 börn. Stöðin tók
alls á móti 3627 heimsóknum af í'ólki, sem kom til þess að leita
ráða hjá lækni og hjúkrunarkonu. 11 sjúklingum var útveguð heilsu-
lrælis- eða spítalavist. ö9 sjúklingar voru röntgenmvndaðir á kostnað
félagsins, og 19 sjúklingar fengu ljóslækningar. Stöðin sá um sólt-
hreinsun á 8 heimilum. 1 sjúkling var veittur húsaleigustyrkur. 460
heimili voru í sambandi við stöðina á árinu.
Ungbarnavernd Líknar. Barnaverndarhjúkrunarkonan fór í 2373
vitjanir á heimilin. Stöðin fékk 324 nvjar heimsóknir barna og 1462
endurteknar heimsóknir. 288 mæður leituðu ráða lil stöðvarinnar, og
hal'a því alls verið 2074 heimsóknir á stöðina. Einnig leituðu 41 barns-
hafandi kona til stöðvarinnar, þar af voru 23 nýjar og 18 endur-
teknar heimsóknir.
Hjiikrunarfélagið Líkn útbýlti á árinu talsverðu af gömlum og nýj-
uin fatnaði og skófatnaði, sein gefið var til stöðvanna. Einnig lýsis-
og matargjöl’um. Lánuð voru rúm, rúmföt, barnafatnaður, hitamælar
og' hrákakönnur. Einnig voru gefnir hrákabaukar.
Af lýsi var útbýtl 1200 litrum og af mjólk 2255 lítrum frá berkla-
varnarstöðinni og 299'A lítrum frá ungbarnaverndinni.
Meðlimatala Líknar er um 250.
Tekjur félagsins á árinu voru kr. 22931,80, en gjöld kr. 22612,57.
2. Hjúkrunarfélay Akraness, Akranesi. Tala meðlima 258. Tekjur
kr. 3160,61. Gjöld kr. 2186,56. Eignir kr. 974,05. Sjúkravitjanir 442.
Vökunætur 36 heilar, 32 hálfar nætur. Dagþjónusta 121/* dagar.
.3. Hji'ikrunarféla()ið Hjálp, Patreksfirði. Tala meðlima 22. Tekjur
kr. 592,37. Gjöld kr. 486,00. Eignir kr. 1290,00. Dagþjónusta 141 dagar.
4. Ranðakrossdeild Akureyrar, Akureyri. Tala meðlima 111. Tekjur
kr. 3856,00. Gjöld kr. 3899,80. Sjúkravitjanir 996. Vðkunætur 26.
5. Kvenfélay Fnjóskdœla, Hálshreppi. Sjúkravitjanir 3. Vökunætur
14. Dagþjónusta 58.
Sjiikrasamlög.
Lögskráð sjúkrasamlög eru sem hér segir:
Sjúkrasamlag Reykjavíkur . . . með 3728 meðl.1)
prentara Rvík . . 180
Hafnarfjarðar . . 344
Akraness 213
Sauðárkróks . . . 139
Siglufjarðar . . . 154
Akureyrar .... 137
Seyðisfjarðar. . . 146
Fljótshlíðar . . . 78
Holtahrepps . . . 63
Samtals með 5182 meðl.
Meðlimatalan er þannig 4,6 °/o af íbúatölu Iandsins, og hefir lækkað
svo að verulega nemur síðan árið fyrir.
1) Tölur þessar eru, eins og áður í þessum skýrslum, meðal-meðlimatölur samiag-
anna, svo sem þær ern gefnar upp til atvinnumálaráðuneytisins og framlag ríkis-
sjóðs er miðað við.