Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 93

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 93
91 hlustað. Það voni 24 karlmenn, 44 konur og 144 börn. Stöðin tók alls á móti 3627 heimsóknum af í'ólki, sem kom til þess að leita ráða hjá lækni og hjúkrunarkonu. 11 sjúklingum var útveguð heilsu- lrælis- eða spítalavist. ö9 sjúklingar voru röntgenmvndaðir á kostnað félagsins, og 19 sjúklingar fengu ljóslækningar. Stöðin sá um sólt- hreinsun á 8 heimilum. 1 sjúkling var veittur húsaleigustyrkur. 460 heimili voru í sambandi við stöðina á árinu. Ungbarnavernd Líknar. Barnaverndarhjúkrunarkonan fór í 2373 vitjanir á heimilin. Stöðin fékk 324 nvjar heimsóknir barna og 1462 endurteknar heimsóknir. 288 mæður leituðu ráða lil stöðvarinnar, og hal'a því alls verið 2074 heimsóknir á stöðina. Einnig leituðu 41 barns- hafandi kona til stöðvarinnar, þar af voru 23 nýjar og 18 endur- teknar heimsóknir. Hjiikrunarfélagið Líkn útbýlti á árinu talsverðu af gömlum og nýj- uin fatnaði og skófatnaði, sein gefið var til stöðvanna. Einnig lýsis- og matargjöl’um. Lánuð voru rúm, rúmföt, barnafatnaður, hitamælar og' hrákakönnur. Einnig voru gefnir hrákabaukar. Af lýsi var útbýtl 1200 litrum og af mjólk 2255 lítrum frá berkla- varnarstöðinni og 299'A lítrum frá ungbarnaverndinni. Meðlimatala Líknar er um 250. Tekjur félagsins á árinu voru kr. 22931,80, en gjöld kr. 22612,57. 2. Hjúkrunarfélay Akraness, Akranesi. Tala meðlima 258. Tekjur kr. 3160,61. Gjöld kr. 2186,56. Eignir kr. 974,05. Sjúkravitjanir 442. Vökunætur 36 heilar, 32 hálfar nætur. Dagþjónusta 121/* dagar. .3. Hji'ikrunarféla()ið Hjálp, Patreksfirði. Tala meðlima 22. Tekjur kr. 592,37. Gjöld kr. 486,00. Eignir kr. 1290,00. Dagþjónusta 141 dagar. 4. Ranðakrossdeild Akureyrar, Akureyri. Tala meðlima 111. Tekjur kr. 3856,00. Gjöld kr. 3899,80. Sjúkravitjanir 996. Vðkunætur 26. 5. Kvenfélay Fnjóskdœla, Hálshreppi. Sjúkravitjanir 3. Vökunætur 14. Dagþjónusta 58. Sjiikrasamlög. Lögskráð sjúkrasamlög eru sem hér segir: Sjúkrasamlag Reykjavíkur . . . með 3728 meðl.1) prentara Rvík . . 180 Hafnarfjarðar . . 344 Akraness 213 Sauðárkróks . . . 139 Siglufjarðar . . . 154 Akureyrar .... 137 Seyðisfjarðar. . . 146 Fljótshlíðar . . . 78 Holtahrepps . . . 63 Samtals með 5182 meðl. Meðlimatalan er þannig 4,6 °/o af íbúatölu Iandsins, og hefir lækkað svo að verulega nemur síðan árið fyrir. 1) Tölur þessar eru, eins og áður í þessum skýrslum, meðal-meðlimatölur samiag- anna, svo sem þær ern gefnar upp til atvinnumálaráðuneytisins og framlag ríkis- sjóðs er miðað við.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.