Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 95

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 95
stæðum, þegar húsmæðurnar eru veikar, og sinnir liéimilisstörfum meira, en reglulegri hjúkrun. Stúlkurnar vóru ráðnar upp á mánaðar- kaup, sem nam að meðaltali kr. 40,00 á mánuði. Bíldiuhih. Hjúkrunarfélagið Samúð í Suðurfjarðarhreppi helir ekk- ert starfað að hjúlcrun á þessu ári, enda enga lærða hjúkrunarkonu getað fengið. Hefir nú verið gerð sú breyting á starfsemi félagsins, að hér eftir á það aðallega að starfa á þann hátt að styrkja fátæka sjúklinga, er heima liggja, með fégjöfum. Þetta ár hefir það skipt 200 krónum milli þriggja sjúklinga. Flcdeijrar. Alþingismaður Vestur-ísafjarðarsýslu bar nú fram. beiðni Súgfirðinga um styrk til hjúkrunarkonuhalds. Voru eill þúsund krónur veittar. Staðan var svo augKTst, en engin hjúkrunarkona hafði geíið sig' fram um áramót. Hóls. Hreppurinn réði í sína þjónustu konu, að vísu ólærða, en mjög nærfærna, til þess að hjúkra sjúku fólki. Urðu mikil not og þægindi að þessu. Reykjarjj. Sjúkrasamlög engin í héraðinu og' engin lærð hjúkrunar- kona. Ljósmæður eru tvær í héraðinu, en staðhættir allir eru með afbrigðum erfiðir og kemur oft fyrir, að ljósmóðir getur ekki verið nema dag — eða part úr degi ~ hjá sængurkonum eftir fæðingu. Kemur það sér auðvitað mjög illa, þar sem húsmóðir hefir enga sti’dku. Veitti sannarlega ekki af því, að lærð lijúkrunarkona væri í hreppn- um og gengi á milli þeirra heimila, er nauðulegast væru stödd. Miklu meira gagn yrði að slíkri hjálp heldur en þó að föst lvjúkrunarkona vrði ráðin við sjúkraskýlið. Sauðúrhróks. Sjúkrasamlagið: Fyrir kr. 3,90 mánaðargjald fást dagpeningar í veikindum kr. 2,50, fyrir kr. 3,00: kr. 1,50, fyrir kr. 2,20: kr. 1,00, fyrir kr. 1,75: kr. 0,50, fyrir kr. 1,20 engir dagpeningar. Mánaðargjald fyrir börn kr. 0,15. Inntökugjald kr. 2,40. Læknir gefur eftir 20°/o af sínum verkum, lyfjahúð 10°/o. Sjúkrahús ekkert. Hofsós. Ekkert sjúkrasamlag er í héraðinu, en í stað þess 2 sjúkra- sjóðir, og gera þeir mikið gagn. Siglufj. Sjúkrasamlag hefir starfað hér í mörg ár. En íelagatala þess er þó hvergi nærri því, sem ætla mætti eftir þeirri geysilegu fólks- fjölgun, sem orðið hefir hér á síðustu _ 20 árum. Auk venjulegrar starfsemi hefir samlagið hjúkrunarkonu. Árskaup hennar 1933 vár kr. 1000,00. Á árinu stundaði hún 16 sjúklinga í samtals 189 daga, og' fékk samlagið fyrir þessa hjúkrun kr. 348,98. Akureyrar. í nálægt 30 ár síðastliðin liafa fátækir sjúklingar við Akureyrarspítaía átt kost á að öðlast dálítinn fjárstyrk til að standast legukostnaðinn. Þenna styrk hafa þeir getað fengið úr tveimur sjóð- um, sem stofnaðir voru beint með þessu augnamiði. Sjóðirnir heita: Styrktarsjóður C. Hoepfners og' Sfyrktarsjóður fátækra sjúklinga við Akureyrarspítala. Hoepfnerssjóður er nú að upphæð orðinn kr. 13027,26. Hann var stolnaður af erfingjum danska stórkaupmannsins C. Hoeplm- ers 1905. Styrktarsjóður fátækra sjúklinga var stofnaður af þáverandi héraðslækni Guðmundi Hannessyni af gjöfum, er lionum bárust frá sjúklingum og vinum sjúkrahússins, en einkum munaði um 2000 kr.,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.