Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 101

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 101
99 hafa stokkið sumstaðar úr aldagömlu fyrirkomulagi og komizt a. m. k. með annan fótinn inn í framtíðina, en hlaupið svo að segja með öllu yfir það millibilsstig, sem aðrir hafa lent á, t. d. á Suðurlandi, og' er það vel farið. Um þrifnaðinn er það sama að segja. Hann er sumstaðar ágætur, á öðruin stöðum grænlenzkur. Yíirleitt skortir þó allmikið á, að hann sé í viðunanlegu lagi að öilu leyti, smekkur manna ekki orðinn svo þroskaður, að þeir finni, livað við á. Þannig er t. <1. umgengni utan hæjar mjög ábótavant, þóll hatnað hafi innan húss. Þó heíi ég séð hér prýðilegri og smekklegri umbúnað utan húss en ég veit dæmi lil annarsstaðar á landinu, en það er undantekning, en ekki regla. Lús er hér víða og sumstaðar mjög mikil, en þar er einnig afarmikill munur heimila og heilla sveita. Kemur það hezt í Ijós við skólaskoðunina. Siglufj. Xý íbúðarhús voru hyggð hér eigi allfá, flest úr steinsteypu, og vandað lil þeirra eftir kröfum byggingarsamþykktar. Svcirfdœla. Nokkur hús voru reist í Hrísey og á Litlaárskógssandi. Flest voru húsin úr steinsteyjm. Vatn hefir verið leitt í nokkur hús í Dalvík. Sömuleiðis hefir vatn Aerið leitt til Litlaárskógssandsþorps. Allstór rafvél, knúin steinolíulireyfli, var sett upp í Hrísev; framleiðir hún rafmagn til ljósa fyrir kauptúnið. Akureyrar. Á síðustu 15 árum hefir verið t)yggl mikið af stein- steyptum íbúðarhúsum og peningsliúsum, hæði í kaupstöðum og sveit- um héraðsins. Alls er nú á um 75 bæjum komin reisuleg, steinsteypt hús og samfara þeim mjög víða komin einnig góð steinsteypt fjós. Flestar þessar nýbyggingar hafa risið upp í Svalharðsstrandarhreppi og í innsveitum inn af Akureyri. Algengt er, að miðstöðvarhitunar- tæki hafa verið sett í hin nýju hús. Pvi miður verða flestir bændur að spara eldivið (kolakaup) lianda miðstöðvum sínum, en af því leiðir, að húsin eru mörg kaldari og' loftverri en skyldi. Rafveitur eru aðeins á 9 sveitaheimihnn: Nesi í Fnjóskadal, Ytri-Varðgjá, Syðri- Varðgjá, Litla-Kyrarlandi, Leifsstöðum, Fífilgerði, Króksstöðum, Arnar- lióli og Stóru-Tjörnum. Laugarvatnsliitun er á þessum bæjum: Lauga- landi vtra og syði'a, Reykhúsum og Kristnesi. Þrifnaður utan húss og' innan fer mjög batnandi. Höfðalwerfis. Ekkert liús liefir verið bj'ggt til fullnustu á árinu, en byrjað á einu steinhúsi hér í Grenivík. Reylcdœla. Byggingar yfirleitt allgóðar og' nokkuð byggt á árinu. Sal- erni óvíða. Þrifnaðar víðast góður og sumstaðar ágætur. Oxarfj. Nokkur íbúðarhús voru hyggð á Raufarhöfn, en engin til sveita. Hins yegar var þar töluvert byggt af fjárhúsum, hlöðum og' hlandforum. í sumum hreppum hafa og verið byggð íbúðarhús á nær því liverjum bæ á síðustu árum, en einstaka greni er þó eftir. Pistilfj. Engar nýjar byggingar. Þrifnaði hér í Þórshöfn er æði áhótavant. Sérstaklega veldur áburður á tún hér inni á milli hús- anna miklum óþverra, þar sem þetta maðkar, auk daunsins, og svo þegar rignir, skríður maðkurinn upp um allt, og má næstum og enda alveg segja inn um allt. Nú orðið er mikið hirt af slori og flutt í nýrækt nokkuð frá. Þessu var áður öllu fleygl í höfnina, og' rak svo heilmikið af því upp í sandinn, þegar hrim kom. Það er til mikilla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.