Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 103

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 103
101 5. Fatnaður og matargerð. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Enginn skorlur er hér á matvælum, og er viðurværi manna í kauptúninu ágætt, nægur íiskur, jarðepli, mjólk og skyr. Ivúm fjölgar óðum í kauptúninu, og hiunu vera um 100 eða þar yfir; mikill áhugi á ræktun á Garðalandi og heyfengur nógur handa kúm og' kindum. Kjöthúðir eru hér 2, með nýtízku fyrirkomulagi og þrifalegar. í sveitunum er mjólkin, því miður, flutt frá heimilun- um og seld Mjólkurfélagi Reykjavíkur; vill því við brenna, að lítið sé um mjólk á sumurn heimilum, en meira keypt af kaupstaðar- vörum. Er það orðið mikið íhugunarefni og ekki til hollustu fyrir sveitafólkið. Borgarfj. Heimaunninn fatnaður er nú notaður nokkru meira en áður. Viðurværi muu vera sæmilegt, en matreiðsla helzt til fábreytt, eins og gerist í sveitum. Lítið um nýmeti, enda ekkert kælihús í hér- aðinu. Margir i-ækta nú orðið ýrnsar káltegundir, sem þekktust hér ekki fyrir fáum árum. Kartöflusýki olli miklu tjóni þetta ár. Ólafsvikur. Viðurværi almennings má teljast viðunanlegt. í sjóþorp- unum er iiskur aðalfæða lolks og allmikið einnig notað af honum til sveita. Flestir hafa nægilega garðávexti til sinna heimila. Kúm fjölgar árlega í kauptúnunum, svo að mjólkursala fer þar minnkandi. Stykkishólms. Fæði lolks er, eins og vænta má, nokkuð einhæft. Hér í þorpinu fæst þó nýr fiskur seinni part sumars og fyrri hluta vetrar. Milli 40 og 50 kýr eru i kauptúninu. Hér í Stykkishólmi er sæmilega gott frystihús, og hefir það bætt allverulega úr erfiðleikum fólks með að geyma fisk, kjöt og fleira. Dala. Notkun lieimagerðs fatnaðar aftur eitthvað að aukast. Spuna- vélum og prjónavélum fjölgar. Nærfatnaður og sokkaplögg unnin lreima. Ull send lil vaðmála í verksmiðjurnar. Skófatnaður slæmur (mest gúmmí og ísl. skór). Fæði mun víðast nóg að vöxtunum, en ekki að sama skapi fjölbreytt og hentugt og matartilbúningur víða ófull- kominn. Einstaka heimili gerir tilraunir til grænmetisræktar, og' kart- öflu- og' rófnarækt vex. Uó eru enn mörg heimili, sem enga matjurta- garða hafa. Alifuglarækt eykst og nokkuð. Mjög erfitt er að ná í nýtt sjófang hingað til Búðardals, hvað þá upp í dalina. Veiði í ám og vötnum lítil, nema í 2 laxám, sem mest eru leigðar aðkomandi veiði- mönnum. Fæði mun vera fjölbreyttara úti um eyjar og strandir en liér um dalina, enda sjófangið þar umlram. Með tilstyrk kvenfélag- anna hér í sýslu voru á 4 stöðum lialdin námskeið í matreiðslu síldar. Voru þau sæmilega sótt. Flateyjar. Pegar líður á vetur, virðist bera nokkuð á því, að fólk taki að þola ver hinn saltaða vetrarforða sinn af fiski og kjöti; vill mjólk þá einnig verða af skornum skammti. Tekur þá fremur að bera á einkennum frá rnaga en á öðrum tímum árs. Fjós hefir hér- aðslæknir skoðað í Flateyjarkauptúni. Hestegrar. Viðurværi yfirleitt gott. Æskilegt, að mjólk væri meiri í sjávarþorpunum. Börnum er víða gefið lýsi. Fatnaður fólks er hlýr og þokkalegur. Mikið er unnið úr ull á heimilunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.