Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 104

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 104
102 Reykjarfj. Fæði manna hér suinstaðar er labreytt mjög og lílil- fjörlegt. Pað, sem sérstaklega vantar, a. m. k. að vetrinum, er ný- meti, jarðepli, mjólk og feitmeti eða viðiiit. Fatnaður eins og gengur og gerist. Miðf'j. Fæði fólks mun vera viðunandi og enginn skortur. Allsstaðar nægileg mjólk, að því er ég' bezt veit. 1 kauptúnunum bafa nú llestir kýr sjálíir. Blönduós. Fatnaður almennings hér mun vera með svipuðu móti og annarsstaðar í sveitum, sizl verri. Um matargerð er sama að segja. Öll heimili munu hafa mjólk, því að jafnvel í kauptúnunum liafa flestir eða allir beimilisfeður hálfa eða heila kú. Hér eru fjársveitir góðar, slátrun mikil og mikið slátur lagt lil búa, svo að víðast hvar mun ná saman. Helzt er auðvitað tillinnanlegur skortur á nýmeti flesta tíma árs, en menn eru því vanir og íinna ekki svo mjög lil þess. Búnaðarsamband sýslúnnar lók upp þá lofsverðu nýjung að gefa þeim, sem vildu, fræ, svo þeir gætu sáð lyrir matarkáli, og þreifst það víða ágæta vel, jafnvel úti á Skagaströnd utanverðri, enda sumarið með afbrigðum gott. Hefir þetta aukið áhuga manna á ræktun kálteg- unda og grænmetis, en kartöflugarðar voru áður á flestum bæjum í innsveitum og á ýmsum stöðum út um Skaga, þóll gróðurskilvrði séu þar að vonum miklu lakari en um miðbik héraðsins og fram lil dalanna. Sauðárkróks. Fólki er ekki sýnt um hagfræðilegt val á öflun mat- væla og annara nauðsynja. Pekkingu brestur á imikaupmn á heil- næmum og tiltölulega ódýrum matvælum, miðað við notagildi. Þannig er varið of mikilli upphæð til kaupa á hvítu hveiti, sem er efnasnauð fæða, á sykri og kaffi og öðrum slíkum nautnavörum. Matarræði al- þýðu, bæði í kauptúninu og utan þess, er fremur lélegt og lakara en þörf er á. Mikinn hluta vetrar er lítið um nýmeti annað en mjólkina. Fiskveiðar bætta að mestu þegar líður á veturinn. Hér í kauptúninu er það svo, að tvær af fjórum máltíðum dagsins, eða morgun- og síðdegismáltíðin, er mestmegnis hveitibrauð, annaðhvort sætt eða með smjörlíki og sætu kaffi, jafnvel þar, sem nokkur mjólkurframleiðsla er. Aðalinnihald hinna tveggja máltíðanna er gamall matur að vetr- inum, saltur fiskur eða kjöt eða súrt slátur. Mjólkin eina nýmetið, en hún er þá oftast soðin, t. d. vellingur úr póleruðum hrísgrjónum, sem að vitanlega eru vítamínsnauð. Getur ekki hjá því farið, að flestar tegundir vítamíns skorti tilíinnanlega í þenna mat, jafnvel þó að nokkuð sé af kálmeti, ekki sizt þar sem matreiðslu og þekkingu á henni er mjög ábótavant. Ég tel að blóðleysi í börnum og margir meltingarkvillar stafi af þessu lélega og vítamínsnauða fæði. Hér á landi gerir löggjarvaldið ýmislegt til að ala upp kvilla og sjúkdóma í mönnum, en fremur lítið til að fyrirbyggja þá. En stórfé er svo varið til að lækna þessa kvilla, þegar það er orðið um seinan. Þannig eru lagðir háir skattar á innflutning nýrra aldina, og má það heita harðleikið í okkar aldinsnauða landi. Á innflutning lyfja er aftur á móti enginn skattur eða tollur lagður. Margir eru þó þeir sjúkdómar, sem ekki er unnt að lækna með lyfjum, en bæta má með vítamín- auðugum fæðutegundum, svo sem nýjum aldinum. Ber nauðsyn til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.